Leapmotor er loksins lentur
Bílasýning laugardaginn 10. Janúar 2026 ISBAND bílaumboð og umboðsaðili Leapmotor á Íslandi efnir til bílasýningar, laugardaginn 10. janúar, á Leapmotor rafbílum. Til sýnis verður í fyrsta skipti hér á landi öll vörulínan frá Leapmotor, T03, B10 og C10. Hægt verður að sjá alla liti sem í boði eru, sem og mismunandi innréttingar, en allar [...]











