RAM Breytingar

Við bjóðum upp á 35”, 37” og 40”breytingar á RAM pallbílum ásamt að vera með fjölbreytt úrval af aukahlutum. ÍSBAND er eina bílaumboðið sem sérhæfir sig í breytingum en það þýðir að breyttur RAM frá ÍSBAND heldur ábyrgðinni.

Bílar sem ekki eru fluttir inn af umboði frá USA og Kanada eru ekki í ábyrgð framleiðanda. Verksmiðjuábyrgð ÍSBAND tryggir að allar innkallanir og uppfærslur sem kunna að berast á líftíma bílsins eru tilkynntar eiganda sem framlengd ábyrgð og framkvæmdar af ÍSBAND.

35″ Breytingar

Einfaldasta breytingin við bjóðum upp á er að setja 35″ dekk undir bílinn. Nokkrir pakkar í boði.

35″ breyting #1

35 x 18 BF Goodrich AT319.960 kr.
Umfelgun24.300 kr.
Setja stoppara24.205 kr.


Samtals368.465 kr.

35″ breyting #2

35 x 20 BF Goodrich MT319.960 kr.
Umfelgun24.300 kr.
Setja stoppara24.205 kr.Samtals
368.465 kr.

35″ breyting #3

35 x 17 BF Goodrich AT319.960 kr.
8.5 x 17 AEV Katla álfelgur319.600 kr.
Dekkjaskynjarar64.415 kr.
Umfelgun24.300 kr.


Samtals728.275 kr.

37″ Breytingar

Úrklipping í brettum, stuðarafærsla, brettakantar, AEV 10″ breiðar felgur, 37″ dekk, breytingaskoðun. Vinsælt er að skipta út upprunalegum dempurum fyrir Bilstein. Nokkrir pakkar í boði.

37″ breyting #1

37 x 13.5 x 17 Cooper STT Pro359.960 kr.
10 x 17 AEV Katla álfelgur319.600 kr.
Umfelgun32.100 kr.
Brettakantar og málun517.000 kr.
Aurhlífar57.950 kr.
Færsla á framstuðara35.500 kr.
Efni og vinna755.067 kr.
Dekkjaskynjarar64.415 kr.
Tazer kubbur79.900 kr.
Breytingaskoðun, hjólast. o.fl.57.583 kr.


Samtals2.279.075 kr.

37″ breyting #2

37 x 13.5 x 17 Cooper STT Pro359.960 kr.
10 x 17 AEV Katla álfelgur319.600 kr.
Umfelgun32.100 kr.
Brettakantar og málun517.000 kr.
Aurhlífar57.950 kr.
Færsla á framstuðara35.500 kr.
Efni og vinna900.296 kr.
Bilstein demparar119.600 kr.
Skera burðarblað24.205 kr.
Aftengja ballansstöng12.102 kr.
Sulastic fjaðrahengsli129.900 kr.
Dekkjaskynjarar64.415 kr.
Tazer kubbur79.900 kr.
Breytingaskoðun, hjólast. o.fl.57.583 kr.


Samtals2.710.111 kr.

40″ Breytingar

AEV upphækkunarsett og nýir Bilstein demparar eru settir undir bílinn. Við þetta hækkar bíllinn upp um 3”. Nýir brettakantar eru settir á bíllinn fyrir 40”x13,5 dekk. Þessi breyting gerir m.a. það að verkum að fjöðrunin verður mun mýkri. AEV 3” upphækkunarsett, hásingarfærsla, brettakantar, AEV 10” breiðar felgur, 40” dekk, breytingaskoðun. Nokkrir pakkar í boði.

40″ breyting #1

40 x 13.5 x 17 Cooper STT Pro399.960 kr.
10 x 17 AEV Katla álfelgur319.600 kr.
Umfelgun46.200 kr.
Brettakantar og málun517.000 kr.
Aurhlífar57.950 kr.
Færsla á framstuðara35.500 kr.
Efni og vinna1.320.374 kr.
3″ AEV liftkitt m/dempurum695.900 kr.
Dekkjaskynjarar64.415 kr.
Tvöfaldur liður á framskaft181.663 kr.
Breytingaskoðun, hjólast. o.fl.57.583 kr.


Samtals3.696.145 kr.
Bæta við Sulastic fjaðrahengsli226.719 kr.

Skoðaðu úrvalið af tilbúnum breyttum RAM hérna.

ram3500 – Sýningarsalur