RAM Breytingar

Við bjóðum upp á 35”, 37” og 40”breytingar á RAM pallbílum ásamt að vera með fjölbreytt úrval af aukahlutum. ÍSBAND er eina bílaumboðið sem sérhæfir sig í breytingum en það þýðir að breyttur RAM frá ÍSBAND heldur ábyrgðinni.

Bílar sem ekki eru fluttir inn af umboði frá USA og Kanada eru ekki í ábyrgð framleiðanda. Verksmiðjuábyrgð ÍSBAND tryggir að allar innkallanir og uppfærslur sem kunna að berast á líftíma bílsins eru tilkynntar eiganda sem framlengd ábyrgð og framkvæmdar af ÍSBAND.

35″ Breytingar

Einfaldasta breytingin við bjóðum upp á er að setja 35″ dekk undir bílinn. Nokkrir pakkar í boði.

  • 35″ Breyting RAM m. mýkingarpakka með dekkjum

    Þessi pakki inniheldur:

    • Fjaðrahengsli
    • Vinna við jafnvægisstöng
    • Demparasett Bilstein (framan og aftan)
    • 35" BF GoodRich dekk
    • Ásetning og jafnvægisstilling
    • Efni og vinna

    Verð samtals

    605.516 kr. án vsk

    750.840 kr. með vsk

37″ Breytingar

Úrklipping í brettum, stuðarafærsla, brettakantar, AEV 10″ breiðar felgur, 37″ dekk, breytingaskoðun. Vinsælt er að skipta út upprunalegum dempurum fyrir Bilstein. Nokkrir pakkar í boði.

  • 37″ Breyting RAM m/mýkingarpakka með dekkjum og felgum

    37" breytingar m/mýkingarpakka. Pakkinn inniheldur:

    • 10x17 AEV Katla álfelgur
    • 37" Cooper STT Pro
    • Umfelgun
    • Hjólastilling
    • Brettakantar og málun
    • Aurhlífar
    • Færsla á framstuðara
    • Bilstein demparar
    • Skera burðarblað
    • Aftengja ballansstöng
    • Sulastic fjaðrahengsli
    • Dekkjaskynjarar
    • Tazer Breytingaskoðun
    • Slökkvitæki og sjúkrapúði
    • Vinnu- og efniskostnað

    Verð samtals

    2.334.701 kr. án vsk

    2.895.029 kr. með vsk

  • 37″ Breyting RAM með dekkjum

    37" breyting RAM. Pakkinn inniheldur:

    • 10x17 AEV Katla álfelgur
    • 37" Cooper STT Pro
    • Umfelgun
    • Hjólastilling
    • Brettakantar og málun
    • Aurhlífar
    • Færsla á framstuðarar
    • Dekkjaskynjarar
    • Tazer
    • Breytingaskoðun
    • Slökkvitæki og sjúkrapúði
    • Vinnu- og efniskostnað

    Verð samtals

    2.038.093 kr. án vsk

    2.527.236 kr. með vsk

40″ Breytingar

AEV upphækkunarsett og nýir Bilstein demparar eru settir undir bílinn. Við þetta hækkar bíllinn upp um 3”. Nýir brettakantar eru settir á bíllinn fyrir 40”x13,5 dekk. Þessi breyting gerir m.a. það að verkum að fjöðrunin verður mun mýkri. AEV 3” upphækkunarsett, hásingarfærsla, brettakantar, AEV 10” breiðar felgur, 40” dekk, breytingaskoðun. Nokkrir pakkar í boði.

  • 40″ breyting RAM án dekkja/felgna

    40" breytingarpakki. Pakkinn inniheldur:

    • Umfelgun
    • Hjólastilling
    • Brettakantar og málun
    • Aurhlífar
    • Færsla á framstuðara
    • 3" AEV liftkitt m/dempurum
    • Dekkjaskynjara
    • Tvöfaldur liður á framskaft
    • Breytingaskoðun
    • Slökkvitæki og sjúkrapúði
    • Vinnu- og efniskostnaður

    Verð samtals

    2.671.662 kr. án vsk

    3.312.861 kr. með vsk

ram3500 – Sýningarsalur