fbpx

Fiat 500e frumsýning 6. nóvember

By |2021-11-03T15:09:52+00:00November 2nd, 2021|Fiat, ÍSBAND|

ÍSBAND umboðsaðili FIAT frumsýnir fyrsta 500e rafmagnsbílinn og jafnframt fyrsta 500 bílinn með 3+1 hurðum laugardaginn 6. nóvember. 500e er ítölsk hönnun þar sem mikið er lagt upp úr sérstöðu, fallegu útliti innan sem utan og notagildi. Fyrstu 500e bílarnir koma í 9 litum og  útfærslu sem kallast “La Prima” sem er hlaðin aukabúnaði [...]

Glæsileg og rafmögnuð jeppasýning

By |2021-09-28T18:49:20+00:00September 28th, 2021|ÍSBAND, Jeep|

ÍSBAND umboðsaðili Jeep og RAM á Íslandi blæs til glæsilegrar og rafmagnaðrar jeppasýningar laugardaginn 2. október.  Þar verður 4xe Plug-In-Hybrid línan frá Jeep sýnd,  Jeep Wrangler Rubicon 4xe, Jeep Compass 4xe og Jeep Reneagde 4xe, alvöru jeppar með alvöru fjórhjóladrifi í Plug-In-Hybrid útfærslu. Jeep Wrangler Rubicon 4xe verður sýndur í Launch Edition útgáfu sem er [...]

ATVINNA – Akstur & standsetningar Jeep/RAM umboðið

By |2021-07-29T17:12:42+00:00July 29th, 2021|ÍSBAND, Jeep, RAM|

Fjölbreytt og skemmtilegt starf sem hentar heilsuhraustum konum og körlum á öllum aldri. Vinnutími er virka daga milli 9-17. Starfið felst í að sækja bíla til flutningsaðila, fara með bíla á milli þjónustuverkstæðis og bílasölu, fara með uppítökubíla á notuðu söluna, standsetja nýja bíla, létt lokaþrif fyrir afhendingu og annað sem til fellur í [...]

Skemmtilegur reynsluakstur – Jeep Wrangler 4xe í Bændablaðinu

By |2021-06-24T21:24:51+00:00June 24th, 2021|ÍSBAND, Jeep|

Hjörtur L. Jónsson hjá Bændablaðinu reynsluók á dögunum Jeep Wrangler 4xe. Þann 29. maí síðastliðinn frumsýndi Ísband í Mosfellsbæ nýjan Jeep Wrangler Rubicon 4xe PHEV bensín rafmagnsbíl með samanlagða hestaflatölu véla upp á 374 hestöfl. Sigurður, sölustjóri bíla hjá Ísbandi, hafði boðið mér að prófa bílinn að loknum frumsýningardegi sem var inni [...]

RAFMÖGNUÐ JEPPASÝNING

By |2021-05-30T23:01:20+00:00May 24th, 2021|ÍSBAND, Jeep|

ISBAND frumsýnir Jeep Wrangler Rubicon 4xe Plug-In-Hybrid ISBAND umboðsaðili Jeep á Íslandi frumsýnir laugardaginn 29. maí hinn goðsagnakennda jeppa, Jeep Wrangler Rubicon 4xe í Plug-in-Hybrid útfærslu. Wrangler Rubicon 4xe er gríðarlega öflugur, 373 hestöfl og með 637 Nm í tog. 100% driflæsingar að framan og að aftan, lágt drif og með aftengjanlegri jafnvægisstöng [...]

Atvinna – Tæknimenn / Bifvélavirkjar

By |2021-05-04T11:14:17+00:00May 4th, 2021|ÍSBAND|

Leitum að drífandi og öflugum tæknimönnum á ört vaxandi verkstæði sem sinnir fjölbreyttum verkefnum s.s. umboðsþjónustu, almennum bifreiðaviðgerðum á öllum tegundum bifreiða og tæknimönnum í breytingar á Jeep og RAM. Helstu verkefni Almennar bílaviðgerðir á öllum tegundum bifreiða Bilanagreiningar Almennt viðhald Þjónustuskoðanir Breytingar á Jeep og RAM Menntunar- og [...]

Fáránlega lágt verð – Dekkja- og felgugangar

By |2021-04-15T13:32:30+00:00April 14th, 2021|ÍSBAND|

LAGERSALA - DEKKJA- OG FELGUGANGAR Á FÁRÁNLEGA LÁGU VERÐI Uppgefið verð er heill umgangur eða 4 stk. með vsk. Felgur og dekk til sölu og sýnis í Varahlutaverslun ÍSBAND, Smiðshöfða 5. Allar nánari upplýsingar og fyrirspurnir í síma 590 2323 eða á dekk@isband.is Hér fyrir neðan má sjá hvaða dekk og stærðir eru í [...]

Jeep Renegade Trailhawk 4xe í Bændablaðinu

By |2021-02-12T00:08:49+00:00February 12th, 2021|ÍSBAND, Jeep|

Hjörtur L. Jónsson hjá Bændablaðinu reynsluók á dögunum Jeep Renegade Trailhawk 4xe. Í nóvember síðastliðnum prófaði ég rafmagns/bensínbílinn Jeep Compass Trailhawk, bíl sem mér fannst koma frábærlega vel út við prófun, en nú prófaði ég „litla bróður hans“, Jeep Renegade Trailhawk PHEV, svipað útbúinn bíl með rafmagns- og bensínvél. Kraftmikill miðað við [...]

Jeep Compass – Am­er­ísk­ur draum­ur í dós

By |2021-02-11T23:30:50+00:00February 11th, 2021|ÍSBAND, Jeep|

Ásdís Ásgeirsdóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, reynsluók Jeep Compass Trailhawk 4xe Plug-In-Hybrid og var hann alveg draumur að hennar mati. Það er eitt­hvað traust­vekj­andi við am­er­íska bíla. Mögu­lega hef­ur upp­eldi mitt í Am­er­íku eitt­hvað haft að segja. Þar ólst blaðamaður upp við stóra og kraft­mikla kagga sem vekja góðar minn­ing­ar. Þetta voru auðvitað meng­un­ar­s­pú­andi bens­ín­hák­ar [...]

Bilablogg.is – Jeep reynsluakstur: Bravó Jeep!

By |2020-12-21T16:07:36+00:00December 18th, 2020|ÍSBAND, Jeep|

Bilablogg.is reynsluók Jeep Compass 4xe Plug-In-Hybrid. Niðurstaðan var einföld: Bravó Jeep! Fjölmargir aðdáendur Jeep hafa beðið spenntir eftir tengitvinnútgáfu Compass og Renegade. Sú bið er á enda og nú er hægt að fá þessar fjórhjóladrifnu græjur hjá ÍSBAND. Bíllinn sem undirrituð prófaði er Jeep Compass Trailhawk. Bensínvélin í honum er fjögurra strokka 1300cc [...]

Go to Top