Glæsileg jeppa- og pallbílasýning!
Glæsileg jeppa- og pallbílasýning laugardaginn 22. febrúar Ný útfærsla af Jeep Wrangler Rubicon frumsýnd – ekki bara fyrir fjallaferðir! ÍSBAND umboðsaðili Jeep og RAM á Íslandi frumsýnir laugardaginn 22. febrúar nk. Jeep Wrangler Rubicon 4xe Plug-In-Hybrid Special Edition. Í Rubicon Special Edition-útfærslunni er Jeep Wrangler Rubicon hugsaður fyrir þá sem hugsa sér [...]