Tilkynning frá ÍSBAND
Það fylgir því mikil spenna að kaupa nýjan bíl. Það fylgir sömuleiðis mikil ábyrgð að selja slíka bíla. Til að tryggja að bílakaupendur séu vel upplýstir vill ÍSBAND koma eftirfarandi á framfæri: ÍSBAND áréttar að fyrirtækið framkvæmir allar innkallanir sem framleiðendur og samstarfsaðilar okkar tilkynna um og framkvæmir allar viðgerðir tengdar þeim án undantekninga. [...]