Bílasýning ÍSBAND á Akureyri 25.-26. nóvember
ÍSBAND bílaumboð efnir til glæsilegrar bílasýningar á útivistarsýningunni Vetrarlíf sem haldin verður dagana 25. og 26. nóvember nk. í reiðhöll Léttis, Safírarstræti 2 á Akureyri. Frá Jeep verður sýndur bíll ársins í Evrópu Jeep Avenger, sem er fyrsti 100% rafknúni bíllinn frá Jeep. Þá verða einnig Jeep Renegade, Jeep Compass og Jeep Wrangler Rubicon [...]