RAFMÖGNUÐ BÍLASÝNING 2. SEPTEMBER⚡
ÍSBAND bílaumboð býður til glæsilegrar bílasýningar laugardaginn 2. september. 2 frumsýningar, Jeep Avenger og Alfa Romeo Tonale og forsýning á nýjum Jeep Grand Cherokee. Auk þess verður Fiat 500e sýndur, sem er aftur fáanlegur, eftir nokkurt hlé. Jeep Avenger – Rafmagnað frelsi Bíll ársins í Evrópu 2023 og er fyrsti alrafmagnaði bíllinn frá Jeep. [...]