NEYÐARÞJÓNUSTA

Neyðarþjónusta er fyrir bifreiðar í ábyrgð og er viðskiptavinum að kostnaðarlausu að uppfylltum skilyrðum ábyrgðar. Sé bifreið ekki í ábyrgð er útkallskostnaður kr. 25.000. Við það bætist viðgerðarkostnaður.

Neyðarþjónusta er opin virka daga 17-22 og 10-20 um helgar og almennum frídögum.

Sími neyðarþjónustu er 620 2391