Nýtt styrkjafyrirkomulag fyrir kaup á rafbílum
Þann 1. janúar 2024 tók í gildi nýtt styrkjafyrirkomulag fyrir kaup á rafbílum. Sótt er um styrk til kaupa á rafbíl hjá Orkusjóði í gegnum island.is. Viðskiptavinir geta sótt um 900.000 kr. rafbílastyrk fyrir fólksbíla (í flokki M1) og 500.000 kr. rafbílastyrk fyrir sendibíla (í flokki N1) en kaupverð þarf að vera undir 10.000.000 [...]