ÞJÓNUSTA

VERKSTÆÐI

VARAHLUTIR

ÞJÓNUSTUAÐILAR

NEYÐARÞJÓNUSTA

ÁBYRGÐARSKILMÁLAR

VERKSTÆÐI

Verkstæðið okkar er viðurkennt þjónustuverkstæði fyrir Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks.

Breytingarverkstæði ÍSBAND sérhæfir sig í breytingum og uppsetningu á aukabúnaði fyrir JEEP® og RAM. Starfsmenn verkstæðisins sinna starfi sínu af fagmennsku og hafa áratuga reynslu.

Verkstæðið okkar er rúmgott og hátt til lofts og sérstaklega búið til að geta tekið á móti stórum bílum eins og húsbílum, stórum pallbílum og vinnubílum.

HAFA SAMBAND

Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík
Sími: 590 2323
Netfang: thjonusta@isband.is
Netfang: varahlutir@isband.is

STAÐSETNING

AFGREIÐSLUTÍMI

Opið mán – fim: 7:45 – 17:00
Opið föstudaga: 7:45 – 16:00

PANTA TÍMA /
SENDA FYRIRSPURN

  VARAHLUTIR

  Við seljum original varahluti í Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks.
  Við leitumst eftir að eiga alla helstu varahluti til á lager í þá bíla sem við flytjum inn en aðra varahluti og varahluti í eldri bíla sérpöntun við á 7-10 dögum frá framleiðanda.

  HAFA SAMBAND

  Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík
  Sími: 590 2332
  Netfang: varahlutir@isband.is

  STAÐSETNING

  AFGREIÐSLUTÍMI

  Opið mán – fim: 7:45 – 17:00
  Opið föstudaga: 7:45 – 16:00

  ÞJÓNUSTUAÐILAR

  REYKJAVÍK

  Íslensk-Bandaríska
  Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík
  Sími: 590 2323
  Netfang:
  thjonusta@isband.is
  varahlutir@isband.is

  REYKJANESBÆR

  Bílaverkstæði Þóris ehf.
  Iðjustíg 1, 260 Reykjanesbæ
  Sími: 421 4620
  Netfang:
  bilverk.thoris@gmail.com

  STYKKISHÓLMUR

  Dekk og smur ehf.
  Nesvegi 5, 340 Stykkishólmur
  Sími: 438 1385
  Netfang:
  dekkogsmur@simnet.is

  ÍSAFJÖRÐUR

  Bílatangi
  Suðurgötu 9, 400 Ísafjörður
  Sími: 456 4580
  Netfang:
  verktangi@snerpa.is

  SAUÐÁRKRÓKUR

  Bifreiðaverkstæði KS
  Hesteyri 2, 550 Sauðárkrókur
  Sími: 455 4570
  Netfang:
  gunnar.valgardsson@ks.is

  AKUREYRI

  Car-X
  Njarðarnesi 8, 603 Akureyri
  Sími: 462 4200
  Netfang:
  car-x@car-x.is

  HÚSAVÍK

  Bílaleiga Húsavíkur
  Garðarsbraut, 640 Húsavík
  Sími: 464 2500
  Netfang:
  husavikcarrental@husavikcarrental.is

  BREIÐDALSVÍK

  Bifreiðaverkstæði Sigursteins
  Selnesi 30, 760 Breiðdalsvík
  Sími: 475 6616
  Netfang:
  bvsb@simnet.is

  VESTMANNAEYJAR

  Bifreiðaverkstæði Sigurjóns.
  Flötum 20
  900 Vestmannaeyjum
  Sími: 481 3235
  Netfang:
  tjakkur@isl.is

  NEYÐARÞJÓNUSTA

  Neyðarþjónusta er fyrir bifreiðar í ábyrgð og er viðskiptavinum að kostnaðarlausu að uppfylltum skilyrðum ábyrgðar.

  Sé bifreið ekki í ábyrgð er útkallskostnaður kr. 25.000. Við það bætist viðgerðarkostnaður.

  Neyðarþjónusta er opin virka daga 17-22 og 10-20 um helgar og almennum frídögum.

  Sími neyðarþjónustu er 620 2391

  ÁBYRGÐARSKILMÁLAR

  Smellið á lógó-in hér fyrir neðan til að fá upp ábyrgðarskilmála viðkomandi framleiðanda