ÞJÓNUSTA

VERKSTÆÐI

VARAHLUTIR

ÞJÓNUSTUAÐILAR

NEYÐARÞJÓNUSTA

ÁBYRGÐARSKILMÁLAR

AUKAHLUTIR

VERKSTÆÐI

Verkstæðið okkar er viðurkennt þjónustuverkstæði fyrir Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks.

Við erum jafnframt almennt bílaverkstæði sem gerir við allar gerðir bíla og starfsmenn okkar hafa áratuga reynslu frá öðrum bílaumboðum.

Verkstæðið okkar er rúmgott og hátt til lofts og sérstaklega búið til að geta tekið á móti stórum bílum eins og húsbílum, stórum pallbílum og vinnubílum.

HAFA SAMBAND

Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík
Sími: 590 2323 / 620 2324
Netfang: thjonusta@isband.is
Netfang: varahlutir@isband.is

STAÐSETNING

AFGREIÐSLUTÍMI

Opið mán – fim: 7:45 – 17:00
Opið föstudaga: 7:45 – 16:00

PANTA TÍMA /
SENDA FYRIRSPURN

  VARAHLUTIR

  Við seljum original varahluti í Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks.
  Við leitumst eftir að eiga alla helstu varahluti til á lager í þá bíla sem við flytjum inn en aðra varahluti og varahluti í eldri bíla sérpöntun við á 7-10 dögum frá framleiðanda.

  HAFA SAMBAND

  Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík
  Sími: 590 2332
  Netfang: varahlutir@isband.is

  STAÐSETNING

  AFGREIÐSLUTÍMI

  Opið mán – fim: 7:45 – 17:00
  Opið föstudaga: 7:45 – 16:00

  ÞJÓNUSTUAÐILAR

  REYKJAVÍK

  Íslensk-Bandaríska
  Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík
  Sími: 590 2323
  Netfang:
  thjonusta@isband.is
  varahlutir@isband.is

  REYKJANESBÆR

  Bílaverkstæði Þóris ehf.
  Iðjustíg 1, 260 Reykjanesbæ
  Sími: 421 4620
  Netfang:
  bilverk.thoris@gmail.com

  STYKKISHÓLMUR

  Dekk og smur ehf.
  Nesvegi 5, 340 Stykkishólmur
  Sími: 438 1385
  Netfang:
  dekkogsmur@simnet.is

  ÍSAFJÖRÐUR

  Bílatangi
  Suðurgötu 9, 400 Ísafjörður
  Sími: 456 4580
  Netfang:
  verktangi@snerpa.is

  SAUÐÁRKRÓKUR

  Bifreiðaverkstæði KS
  Hesteyri 2, 550 Sauðárkrókur
  Sími: 455 4570
  Netfang:
  gunnar.valgardsson@ks.is

  AKUREYRI

  Car-X
  Njarðarnesi 8, 603 Akureyri
  Sími: 462 4200
  Netfang:
  car-x@car-x.is

  HÚSAVÍK

  Bílaleiga Húsavíkur
  Garðarsbraut, 640 Húsavík
  Sími: 464 2500
  Netfang:
  husavikcarrental@husavikcarrental.is

  EGILSSTAÐIR

  BVA
  Miðási 2, 700 Egilsstaðir
  Sími: 470 5070
  Netfang:
  info@bva.is

  BREIÐDALSVÍK

  Bifreiðaverkstæði Sigursteins
  Selnesi 30, 760 Breiðdalsvík
  Sími: 475 6616
  Netfang:
  bvsb@simnet.is

  VESTMANNAEYJAR

  Nethamar ehf.
  Garðavegi 15
  900 Vestmannaeyjum
  Sími: 481 1216
  Neyðarsími: Atli 860 3974
  Netfang:
  nethamar.verkstaedi@gmail.com

  NEYÐARÞJÓNUSTA

  Neyðarþjónusta er fyrir bifreiðar í ábyrgð og er viðskiptavinum að kostnaðarlausu að uppfylltum skilyrðum ábyrgðar.

  Sé bifreið ekki í ábyrgð er útkallskostnaður kr. 25.000. Við það bætist viðgerðarkostnaður.

  Neyðarþjónusta er opin virka daga 17-22 og 10-20 um helgar og almennum frídögum.

  Sími neyðarþjónustu er 620 2391

  ÁBYRGÐARSKILMÁLAR

  Smellið á lógó-in hér fyrir neðan til að fá upp ábyrgðarskilmála viðkomandi framleiðanda

  AUKAHLUTIR