ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee
Frumsýningardagar 1.-3. júlí Dagana 1.-3. júlí mun ÍSBAND frumsýna 33” breytingu á Jeep Grand Cherokee Summit Reserve 4xe Plug-In-Hybrid. Breytingarpakkinn sem sýndur verður samanstendur af 33” dekkjum, 17” felgum, brettaköntum, upphækkun og aurhlífum. Nýr Jeep Grand Cherokee Summit Reserve kostar 16.990.000 kr. og breytingarpakkinn kostar 2.356.000 kr. og er þá heildarverðið 19.346.000 kr. [...]