G-NBC489QX1J
FRÉTTIR2024-09-23T08:50:38+00:00

Þetta helst …

ÍSBAND frumsýnir nýtt rafbílamerki – LEAPMOTOR

Dagana 22.–25. október mun ÍSBAND frumsýna nýtt rafbílamerki á íslenskum bílamarkaði, þegar fyrirtækið frumsýnir þrjár tegundir frá bílaframleiðandanum LEPAMOTOR. Meginheimspeki LEAPMOTOR er sú að viðskiptavinir þurfi ekki að slaka á gæðum eða eiginleikum fyrir hagkvæmni, heldur veita íslenskum bílakaupendum raunverulegt verðmæti án málamiðlana og bjóða þeim að stökkva inn í nýja veröld, þar sem nýjasta tækni og framúrstefnuleg hönnun mætast í nýrri tegund rafmagnsbíla. LEAPMOTOR er hluti af þjónustuneti Stellantis í Evrópu og ÍSBAND sinnir allri sölu og þjónustu [...]

Eldri fréttir

1609, 2024

TAKK FYRIR AÐ KOMA ♥ Um helgina frumsýndum við tvær goðsagnir í heimi jeppa, nýja Jeep Grand Cherokee og Jeep Wrangler Rubicon, og þátttakan lét ekki á sér standa. [...]

Go to Top