G-NBC489QX1J
FRÉTTIR2024-09-23T08:50:38+00:00

Þetta helst …

Fjölbreytt bílasýning hjá ÍSBAND

ISBAND umboðsaðili Jeep, RAM og Fiat á Íslandi, efnir til fjölbreyttrar og glæsilegrar bílasýningar laugardaginn 15. apríl. Fjórhjóladrifin Jeep fjölskyldan Wrangler, Compass og Rengade, verður á svæðinu; hagkvæm, hlaðin búnaði og rafmagni og klár í sumarævintýrin. Jeep Wrangler Rubicon hentar sérlega vel til breytinga og verður hann sýndur með 35“, 37“ og 40“ breytingum. Hægt er að velja um nokkrar útfærslur í breytingunum. Ram 3500 pallbílar verða sýndir í Crew Cab og Mega Cab útfærslum. RAM hentar einnig sérlega [...]

Eldri fréttir

Go to Top