Glæsileg bílasýning laugardaginn 2. apríl
ISBAND bílaumboð í Mosfellsbæ umboðsaðili Jeep, RAM og Fiat á Íslandi, blæs til glæsilegrar bílasýningar laugardaginn 2. apríl n.k. Frá Jeep verða öflugu rafknúnu plug-in-hybrid jepparnir til sýnis. Jeep Renegade 4xe verður sýndur í Trailhawk útfærslu og Jeep Compass 4xe í Limited, Trailhawk og S útfærslu. Alvöru jeppar með alvöru fjórhjóladrifi, lágt drif og [...]