Takk fyrir okkur! ♥
Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem komu á bílasýninguna okkar um síðustu helgi. 2 frumsýningar, Jeep Avenger, fyrsti 100% rafdrifni bílinn frá Jeep og Alfa Romeo Tonale, fyrsti Plug-In-Hybrid bílinn frá Alfa Romeo. Ekki síður vakti mikla athygli nýi Jeep Grand Cherokee jeppinn, sem er nú í fyrsta skipti fáanlegur í Plug-In-Hybrid útfærslu. Að [...]