Jeep Renegade Trailhawk 4xe í Bændablaðinu
Hjörtur L. Jónsson hjá Bændablaðinu reynsluók á dögunum Jeep Renegade Trailhawk 4xe. Í nóvember síðastliðnum prófaði ég rafmagns/bensínbílinn Jeep Compass Trailhawk, bíl sem mér fannst koma frábærlega vel út við prófun, en nú prófaði ég „litla bróður hans“, Jeep Renegade Trailhawk PHEV, svipað útbúinn bíl með rafmagns- og bensínvél. Kraftmikill miðað við [...]