Bilablogg.is – Jeep reynsluakstur: Bravó Jeep!
Bilablogg.is reynsluók Jeep Compass 4xe Plug-In-Hybrid. Niðurstaðan var einföld: Bravó Jeep! Fjölmargir aðdáendur Jeep hafa beðið spenntir eftir tengitvinnútgáfu Compass og Renegade. Sú bið er á enda og nú er hægt að fá þessar fjórhjóladrifnu græjur hjá ÍSBAND. Bíllinn sem undirrituð prófaði er Jeep Compass Trailhawk. Bensínvélin í honum er fjögurra strokka 1300cc [...]