Fjölbreytt bílasýning hjá ÍSBAND

By |2023-04-13T15:35:14+00:00apríl 13th, 2023|Fiat, FiatPro, ÍSBAND, Jeep, RAM|

ISBAND umboðsaðili Jeep, RAM og Fiat á Íslandi, efnir til fjölbreyttrar og glæsilegrar bílasýningar laugardaginn 15. apríl. Fjórhjóladrifin Jeep fjölskyldan Wrangler, Compass og Rengade, verður á svæðinu; hagkvæm, hlaðin búnaði og rafmagni og klár í sumarævintýrin. Jeep Wrangler Rubicon hentar sérlega vel til breytinga og verður hann sýndur með 35“, 37“ og 40“ breytingum. [...]