G-NBC489QX1J
FRÉTTIR2024-09-23T08:50:38+00:00

Þetta helst …

ÍSBAND frumsýnir B10 frá Leapmotor

Ódýrasti rafbíll landsins í sínum stærðarflokki Dagana 12.–15. nóvember mun ÍSBAND, umboðsaðili Leapmotor á Íslandi, frumsýna B10, nýjan og glæsilegan 100% rafknúinn bíl frá LEAPMOTOR. B10 er einn ódýrasti rafbíll landsins í sínum stærðarflokki. Hann er sérlega rúmgóður, vel útbúinn og með frábært innra rými. Rétt eins og aðrir bílar frá LEAPMOTOR er B10 hannaður með það að markmiði að draga ekki úr gæðum fyrir hagkvæmni, heldur bjóða íslenskum bílakaupendum bíla á góðu verði og fá þá til að [...]

Eldri fréttir

Go to Top