Þetta helst …
MBL.is reynsluakstur – Jeep með neglu í fyrstu tilraun
Kristján H. Johannessen hjá Morgunblaðinu reynsluók á dögunum Jeep Avenger. Greinin er á blaðsíðu 12 í Morgunblaðinu þriðjudaginn 16. maí 2023 Fyrsti hreini rafbíll bandaríska bílarisans Jeep er kominn til Evrópu. Og þetta er bíll sem margir hafa óafvitandi beðið eftir! Það var í spænsku hafnar-borginni Málaga í 30 gráðum og glampandi sól sem ég fyrst leit Jeep Avenger augum, fyrsta hreina rafbíl þessa bandaríska bílarisa. Og þvílíkt tæki! Sá bíll sem reynsluekið var er [...]




