Leapmotor B10 fær hina virtu 5 stjörnu öryggiseinkunn Euro NCAP
Leapmotor og ÍSBAND kynna með stolti að nýi B10 rafmagnsbíllinn hefur hlotið hina virtu 5 stjörnu öryggiseinkunn frá Euro NCAP. Árangurinn er mikilvægt skref í útbreiðslu Leapmotor í Evrópu og sýnir að merkið uppfyllir stranga evrópska öryggisstöðla. Leapmotor B10 var frumsýndur í fyrsta skipti á Íslandi síðustu helgi og hlaut frábærar viðtökur meðal sýningargesta. [...]







