G-NBC489QX1J
FRÉTTIR2024-09-23T08:50:38+00:00

Þetta helst …

LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og bílarnir komnir í sýningarsal ÍSBAND Þverholti 6 Mosfellsbæ. Hægt er að tryggja sér bíl á sérstöku forsöluverði fyrir áramót. Leapmotor hefur frá stofnun árið 2015 vaxið hratt á alþjóðlegum rafbílamarkaði og er í dag þekkt fyrir að bjóða upp á gæðabíla á einstöku verði. Á innan við ári hefur Leapmotor margfaldað sölu sína um 129%. Í dag eru þeir [...]

Eldri fréttir

1109, 2024

TVÆR GOÐSAGNIR FRUMSÝNDAR Jeep Wrangler Rubicon og Jeep Grand Cherokee Tvær goðsagnir í heimi jeppa verða frumsýndar á glæsilegri bílasýningu ÍSBAND laugardaginn 14. september kl. 12:00-16:00 í [...]

Go to Top