G-NBC489QX1J
FRÉTTIR2024-09-23T08:50:38+00:00

Þetta helst …

Nýtt styrkjafyrirkomulag fyrir kaup á rafbílum

Þann 1. janúar 2024 tók í gildi nýtt styrkjafyrirkomulag fyrir kaup á rafbílum. Sótt er um styrk til kaupa á rafbíl hjá Orkusjóði í gegnum island.is. Viðskiptavinir geta sótt um 900.000 kr. rafbílastyrk fyrir fólksbíla (í flokki M1) og 500.000 kr. rafbílastyrk fyrir sendibíla (í flokki N1) en kaupverð þarf að vera undir 10.000.000 kr. Atvinnurekendur sem kaupa rafmagns atvinnubíl geta eins og áður innskattað virðisaukaskatt af kaupverði. Sótt er um styrkina rafrænt á island.is með rafrænum skilríkjum. Orkusjóður [...]

Eldri fréttir

Go to Top