Spurt og svarað

Hérna finnurðu helstu spurningar og svör um rekstrarleiguna okkar. Ef þú finnur ekki svarið sem þú leitar að endilega sendu skilaboð á isband@isband.is eða hafa samband í s. 590 2300.

Samningur um leigutíma er bindandi en ef ske kynni að hætta þurfi við leigu áður en tímabilinu lýkur er best að hafa samband við sölumenn til að finna einhverja lausn.

Ef að ökutækið verði fyrir tjóni, hvort sem að völdum ökumanns eða utanaðkomandi, skal tilkynna það strax til okkar í s. 590 2300 eða isband@isband.is. Sölumenn okkar munu svo leiðbeina með næstu skref.

Nei því miður, óheimilt er að fara með ökutæki erlendis sem er í rekstrarleigu hjá ÍSBAND.

Neyðarþjónusta er opin virka daga 17-22 og 10-20 um helgar og almennum frídögum. Sími neyðarþjónustu er 620 2391

Best er að hafa samband við sölumenn

Hver auka kílómetri fyrir utan innfalda kílómetra er 31 kr. per km.

Inni í leigugjaldinu er lögboðin ökutækjatrygging en auk þess er bíllinn kaskótryggður með 150.000 kr. sjálfsábyrgð.

Við bjóðum upp á 12, 24 eða 36 mánuði í rekstrarleigu.