40″ breytingapakki fyrir allar aðstæður.
- 40″ Cooper STT Pro dekk (R17)
- 17″ AEV Borah álfelgur með Beadlock hringjum
- Ásetning, jafnvægisstilling og hjólastilling
- Tazerkubbur
- Aurhlífar framan og aftan
- Teraflex 4,5″ upphækkunarsett
- Teraflex stillanlegir stífarar
- Teraflex demparar 9550
- Brettakantasett (4 cm) (með málningu og filmum)
- Skoðun og úttektir fyrir breytingu
- Sjúkrapúði og 2 kg slökkvitæki
- Efni og vinna