Þjónustuverkstæði Ís-Band
Allar almennar bifreiðaviðgerðir og smurþjónusta – stuttur biðtími.
Ís-Band rekur fullkomið bifreiða- og þjónustuverkstæði ásamt varahlutaþjónustu. Tæknimenn okkar eru með áratuga reynslu af viðgerðum á flestum gerðum bifreiða og hafa hlotið sérþjálfun frá FCA (Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Jeep og RAM), enda er verkstæðið viðurkennt þjónustverkstæði FCA.
Mikil lofthæð gerir okkur kleift að sinna húsbílum, atvinnubílum og stórum pallbílum. Við erum staðsettir á Smiðshöfða 5. Hægt er að bóka tíma í síma 534-4433, eða senda okkur póst á thjonusta@isband.is. Svo er þér líka velkomið að kíkja í heimsókn til okkar. Við erum með opið á virkum dögum á milli kl. 07:45-18.
Hlökkum til að sjá þig – starfsfólk Ís-Band.