RAM 3500 Laramie Mega Cab 40″ breyttur

Verð án vsk:

16.038.244 kr.

Verð með vsk:

19.887.422 kr.

RAM 3500 Laramie Mega Cab Night Edition – 40″ breyttur.

RAM 3500 hefur svo sannarlega staðið sig sem traustur vinnufélagi og hefur hann verið fyrsta val þeirra sem þurfa kraftmikinn vinnuþjark sem hægt er að treysta á. Kraftur og úthald eru eiginleikar sem hafa gert RAM leiðandi aðila á markaðinum. ÍSBAND býður upp á fjölbreytta breytingapakka og tækniuppfærslur fyrir RAM sem eykur eiginleika þeirra enn frekar.

ÍSBAND verkstæði sérhæfir sig í breytingum á Jeep® og RAM og býður upp á flottar breytingar á hagstæðum kjörum. Heyrðu í okkur með þína hugmynd til að gera bílinn að þínum!

1 in stock

BREYTINGARPAKKI

40″ breyting: 3.645.145 kr.

  • 40″ dekk Cooper STT PRO
  • AEV KATLA felgur 10 x 17″
  • Brettakantar
  • Aurhlífar
  • 3″ AEV lift kitt með dempurum
  • o.fl.

Kastaragrind og 4 stk. 9″ kastarar 455.526 kr.
Lokað á milli stigbretta og sílsa105.000 kr.
iDrive 51.500 kr.
Sulastic fjaðrahengsl 226.719 kr.
Skorið á burðarblað24.205 kr.
Aftengja jafnvægisstöng12.102 kr.

Upplýsingar

* Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP)

Staðalbúnaður

Bíllinn kemur fullbúinn með aukapökkum – hafið samband við sölumenn fyrir nánari útlistanir og verð.

Hæð undir lægsta punkt

N/A

Farangursrými

Lengd | Breidd | Hæð

6,35 x 1,99 x 2,02

Eldsneytistankur

117 lítrar

Þyngd

3350 kg

Dráttargeta

3500 kg