Jeep® Wrangler Rubicon 37″ breyttur
Verð:
37″ BREYTTUR WRANGLER 4XE RUBICON
Jeep® Wrangler Rubicon er vinsælasti bíll í heimi til breytinga, enda býður hann upp á óteljandi útfærslur, allt frá töff götubíl yfir í torfærubíl sem kemst yfir allar hindranir. Tru-Lok® 100% driflæsingar í hásingum að framan og aftan ásamt jafnvægisstöng að framan sem hægt er að aftengja. Wrangler Rubicon er með mikla aðlögunarhæfni sem gerir hann nánast óstöðvandi í torfærum með 4.10 drifhlutföll og 4.1 í millikassa. Þeir sem hafa prófað leyna því svo sannarlega ekki að það er gaman að keyra Jeep® Wrangler.
Ísband verkstæði sérhæfir sig í breytingum á Jeep® og RAM og býður upp á fjölbreyttar breytingar og aukahluti. Heyrðu í okkur með þína hugmynd til að gera bílinn að þínum!
Þessi bíll er hlaðinn aukabúnaði sem gerir upplifunina enn betri. Sjá nánar um aukabúnað hérna neðar.
BREYTINGARPAKKI
Jeep® Wrangler Rubicon: 13.799.000 kr.
Litur: 120.000 kr.
Samlitur toppur og brettakantar: 270.000 kr.
3,5″ Teraflex upphækkunarsett: 308.636 kr.
- Stífusíkkun að framan
- Lengri gormar
- Síkkun á skástífum
- Lengri samsláttarpúðar
Teraflex 9550 demparar: 79.650 kr.
AEV Borah álfelgur: 319.600 kr.
AEV Proteck hringir á felgur: 189.600 kr.
BF Goodrich All Terrain dekk: 371.160 kr.
- Ásetning
- Ballansering
Aurhlífar: 21.650 kr.
Mopar stigbretti: 179.568 kr.
Kastaragrind: 84.899 kr.
9″ Project-X Series One kastarar: 99.800 kr.
Bláir krókar í framstuðara: 70.600 kr.
Prófíll dráttarbeisli: 115.296 kr.
Tazer kubbur: 79.900 kr.
Breytingarskoðun, hjólastilling o.fl.: 55.000 kr.
Vinna: 532.510 kr.
Aukabúnaður samtals 2.507.896 kr.
Upplýsingar
* Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP)
Staðalbúnaður
Rock-Trac® fjórhjóladrif
Selec-Trac® millikassi
Tru-Loc® driflæsingar að framan og aftan
Aftengjanleg jafnvægisstöng að framan Dana
Heavy Duty fram- og afturframhásing
Harður toppur
Klæðning í topp
Hlífðarplötur undir bílnum
ABS hemlalæsivörn
Spólvörn
Stöðugleikastýring
Bakkmyndavél með bílastæðaaðstoð
Myndavél að framan
Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
Blindhornsvörn
Fjarlægðarstilltur hraðastillir
Brekkuaðstoð (Hill assist)
8,4” upplýsinga- og snertiskjár í mælaborði
Íslenskt leiðsögukerfi
7” skjár í mælaborði
Apple & Android Carplay
Raddstýring á útvarpi og Bluetooth
Alpine hljómkerfi með 8 hátalarar
USB tengi
Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
Aukatakkar í mælaborði
Lykillaust aðgengi
Leðurinnrétting
Hiti í sætum og stýri
Hæðarstillanlegt ökumannssæti
Mjóbaksstuðningur á ökumannssæti
Aftursætisbak niðurfellanlegt 60/40
Leðurklæddur gírstangarhnúður
Leðurklætt aðgerðarstýri
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar
Sjálfdimmandi baksýnispegill
Fjarstýrðar samlæsingar
Hiti í afturrúðu
Afturrúðuþurrka
Skottmotta
Gólfmottur
Litað gler
Sjálfvirk aðalljós
LED framljós , þokurljós og afturljós
Íslensk ryðvörn
Loftþrýstingmælir fyrir hjólbarða
17” álfelgur
Varadekk í fullri stærð
Varadekkshlíf
32” BF Goodrich Mudtrack dekk
2H: Afturdrif.
4H Auto: Fjórhjóladrifið kemur hér sjálfkrafa þegar
þess er þörf og hægt að aka honum á möl eða
hálku án þess að til þvingunar komi á milli fram- og
afturöxuls.
4H Part Time: Fjórhjóladrif hátt drif – læsing milli
fram- og afturöxuls.
N: Hlutlaus.
4L: Lágt fjórhjóladrif, læsing milli fram- og afturöxuls.
AukahlutirVerð
Svartur litur0 kr.
Litur120.000 kr.
Prófílbeisli losanlegt224.500 kr.
Samlitur:270.000 kr.
Aurhlífar52.000 kr.
Skottmotta19.900 kr.
Hæð undir lægsta punkt
25,2 cm
Farangursrými
548 lítrar
Lengd | Breidd | Hæð
4,88 x 1,89 x 1,85
Eldsneytistankur
65 lítrar
Þyngd
2334 kg
Dráttargeta
1508 kg