Jeep® Renegade Trailhawk

Verð:

Frá 7.899.000 kr.

Jeep Renegade Trailhawk 4xe Plug-In Hybrid, alvöru jeppi með alvöru fjórhjóladrifi, lágt drif, stálhlífðarplötur undir framfjöðrun, gírkassa, torfærustuðarar, stálhlífðarplötur undir rafhlöðum og bensíntank. 17″ álfelgur á heilsárdekkjum

Upplýsingar

* Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP)

Staðalbúnaður

ABS hemlalæsivörn
Stöðugleikastýring
6 loftpúðar
Veltivörn
Stillanlegt fjórhjóladrif með 4 stillingum og
lágu drifi – Auto -Snow – Sport – Sand & Mud
Bakkmyndavél
8,4” upplýsinga- og snertiskjár
Bluetooth fyrir tónlist og síma
Raddstýring með Bluetooth
7” upplýsingaskjár
Fjarlægðastilltur hraðastillir (í LIMITED)
Brekkuhaldari (Hill Descent Control)
Regnskynjari
Tölvustýrð tveggja svæða miðstöð m
loftkælingu Upphitaðir rafmagns
hliðarspeglar
Upphituð framsæti
Hiti í stýri
Afþýðing á rúðuþurrkum
Sjálfdimmandi baksýnisspegill
Mælir fyrir loftþrýsting í dekkjum
Fjarlægðaskynjarar að aftan
Akreinaaðstoð
Rafmagnsrúður
Rafdrifin handbremsa
Hreyfanlegur armpúði milli framsæta

Glasahaldari frammi í og í hurðum
Hreyfanlegur armpúði frammi í
60/40 aftursæti
Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
Mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti
Aðdraganlegt og hæðarstillanlegt stýri
Leðurklætt aðgerðastýri
Stefnuljós í speglum
Þokuljós að framan og aftan
Hæðarstillanleg ljós
LED sjálfvirk aðalljós
Samlitir hurðahúnar og hliðarspeglar
Litaðar rúður
Þakbogar
12V tengi
Tvö USB tengi og eitt AUX
Kapall fyrir hleðslu
Dráttarauga að aftan
Varadekk
17” álfelgur

 Umfram í Trailhawk


Stillanlegt fjórhjóladrif með 5 stillingum og
lágu drifi – Auto -Snow – Sport – Sand &
Mud – Rock
Torfærustuðarar

Stál hlífðarplötur undir framfjöðrun og
gírkassa
Stál hlífðarplötur undir rafhlöðum og
bensíntank
Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
Lykillaust aðgengi og ræsing
Íslenskt leiðsögukerfi
Hraðastillir
Blindhornsvörn
Rear Cross Path Detection
LED fram- og afturljós
Heilsársdekk
17” álfelgur

AukahlutirVerð


Rauður litur0 kr.
Aðrir litir85.000 kr.
Þverbogar69.900 kr.
Aurhlífar59.200 kr.
Gluggahlífar49.000 kr.
Skottmotta24.900 kr.
Prófíldráttarbeisli334.000 kr.
Hleðslukapall 5m fyrir stöð29.900 kr.
Hleðslukapall 7m fyrir stöð í tösku40.000 kr.

Hæð undir lægsta punkt

20,1 cm

Farangursrými

330 lítrar

Lengd | Breidd | Hæð

4,26 x 1,80 x 1,67

Eldsneytistankur

36,5 lítrar

Þyngd

1770 kg

Dráttargeta

1770 kg