fbpx

Jeep® Grand Cherokee Summit Reserve

Áætlað verð:

16.500.000 kr.

Forsala!

Summit Reserve er troðfullur af lúxusbúnaði sem endurspeglar gæði og þægindi sem einkennt hafa Jeep Grand Cherokee. Stórglæsilegur jafnt utan sem innan. 21″ fallegar álfelgur og stórglæsileg leðurinnrétting með hágæða Palermo leðuráklæði á sætum og valhnetuviður á mælaborði. Minni á sætum sem hægt er að stilla á 16 mismunandi vegu. Nýjasta kynslóð hágæðahljómkerfis frá McIntosh og 19 hátalarar gefa einstakan hljóm, þráðlaust net og 10″ skjár sem eingöngu er fyrir farþega.

Upplýsingar

* Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP)

Staðalbúnaður

Limited


Quadra-Trac II fjórhjóladrif með lágu
drifi Selec-Terrain með Sand, Mud,
Snow, Rock og Sport stillingum
Quadra Lift loftpúðafjöðrun
360° myndavélakerfi
Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
Lykillaust aðgengi
Snertilaus opnun á afturhlera
Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
Off Road síður á skjá sem sýna
aðstæður bílsins, halla, drifstillingu oþh
10.25” TFT skjár
10,25 Uconnect margmiðlunarskjár
9 hátalarar með bassaboxi
Regnskynjari
Active Noise control kerfi
Fjarlægðarstilltur hraðastillir
Umferðaskiltalesari
Skriðvörn fyrir tengivagn
Akreinavari
Blinhornsvörn Cross Path
Drowsy driver skynjari
Árekstrarvari
Capri leður sæti
Hiti í fram- og aftursætum
Rafdrifin framsæti
Upphitaðir hliðarspeglar
Radrifnir hliðarspeglar með minni
Minni í ökmannssæti og stýri
Leðurklætt og upphitað stýr

Litað gler
LED aðalljós
Loftþrýstingsskynjarar í dekkjum
Varadekk í fullri stærð
18” álfelgur

Trailhawk umfram Limited


Sjálfvirk læsing í afturdrifi
Hlífðarplötur undir vél, gírkassa, eldsneytistank
og skiptingu
Off Road myndavél
Aftengjanleg jafnvægisstöng að framan
Capri leður á slitflötum
Opnanlegt glerþak
Neyðarbremsa fyrir gangandi/hjólandi
vegfarendur
18” álfelgur

Overland umfram Limited


Nappa leðuráklæði
Kæling í framsætum
Headup display varpast upp á framrúðu
MacIntosh hljómkerfi með 19 hátölurum
Opnanlegt glerþak
Sjálfvirk aðalljós
Neyðarbremsa fyrir gangandi/hjólandi
vegfarendur
Hiti undir rúðuþurrkum
20” álfelgur

Summit Reserve umfram Limited


Sjálfvirk læsing í afturdrifi
Aftengjanleg jafnvægisstöng að framan
Akstursaðstoðarkerfi
Neyðarbremsa fyrir gangandi/hjólandi
vegfarendur
Leggur sjálfur í stæði
Kæling í fram- og aftursætum
Nudd í ökumanns- og farþegasæti frammí
Palermo leðursæti
Rafdrifin sæti frammí 12 stillingar
Minni í sæti fyrir farþega frammí
MacIntosh hljómkerfi með 19 hátölurum
Opnanlegt glerþak
Headup display varpast upp á framrúðu
Viðar- og leðurklætt stýrishjól
Deluxe toppklæðning
Sjálfdimmandi baksýnisspegill
4ra svæða sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
Hiti undir rúðurrkkum
Motta í farangursrými
21” álfelgur

Hæð undir lægsta punkt

20 / 27,5 cm

Farangursrými

533 lítrar

Lengd | Breidd | Hæð

4,92 x 2,15 x 1,85

Eldsneytistankur

72 lítrar

Þyngd

2434 kg

Dráttargeta

2332 kg

Title

Go to Top