iDrive aflgjafstölva
Verð með vsk:
49.990 kr.
Upplýsingar
Hvað er inngjafarstýring?
Síðan um aldamótin hafa nýir bílar verið framleiddir með rafrænni inngjafastýringu í staðinn fyrir að nota t.d. blöndung og barka. Inngjafastýring nýtir sér þessa þróun og leyfir þér að eiga við inngjöfina til þess að ráða betur við hvaða akstursstíl eða landslag sem er, hvort sem þú ert á á þjóðveginum eða utan alfaraleiðar.
iDrive inngjafarstýringin breytir stöðluðum stillingum og hefur þannig áhrif á kraftmerki inngjafarinnar sem er send í vélstýringar eininguna (ECU). Það gerir það að verkum að hægt er að aðlaga inngjöfina, annað hvort til þess að fá aukinn kraft þegar stigið er á inngjöfina eða fá deyfðari tilfinningu, sem á endanum skilar sér í minni ,,throttle lag“ inngjafarinnar . Fullkomin aðlögunarhæfni í hvaða aðstæðum sem er.
Af hverju ætti að fá mér inngjafastýringu?
Hvað ef þú gætir bætt viðbrögð inngjafarinnar og leyst úr læðingi kraftinn sem þegar leynist í vélinni þinni? Þó að aðrar aðferðir til að breyta frammistöðu bílsins þíns geti verið dýrar, veita inngjafarstýringar hagkvæma lausn til að auka afköstin.
Inngjafarstýringarnar okkar eru fullkomin frammistöðubreyting fyrir vélvirkjann heima. iDrive getur verið sett upp á allt að 10 mínútum og getur umbreytt ökutækinu þínu með eins einfaldri aðgerð og að ýta á hnapp.
Upplýsingar um vöruna
Bílategund | Audi, BMW, Cadillac, Chevrolet, Chrysler, Daihatsu, Dodge, Ford, GMC, Hino, Ineos, Isuzu, Jaguar, Jeep, Land Rover, Lexus, Lincoln, Mazda, Mercedes-Benz, Mini, Mitsubishi, Nissan, Porsche, RAM, Scion, Seat, Skoda, Subaru, Suzuki, Toyota, Volkswagen, Finn ekki bílinn minn 🙁 |
---|---|
Aukahlutir fyrir | Wrangler, Grand Cherokee, Compass, Renegade, Cherokee, Tonale Veloce |