Fiat Doblò Van L1
Verð án vsk:
4.290.323 kr.
Verð með vsk:
Upplýsingar
* Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP)
Staðalbúnaður
ABS hemlalæsivörn
Stöðugleikastýring
Spólvörn
Útvarp
USB tengi
Rafdrifnar rúður
Fjarstýrðar samlæsingar
Skilrúm heilt
Tvískipt afturhurð
180° opnun
Loftpúði fyrir bílstjóra og farþega
Hliðarhurð hægra megin
Rafdrifnir hliðarspeglar
Hilla fyrir ofan ökumann og farþega
2ja manna
Þokuljós
Loftkæling
Aðgerðarstýri
Útvarp með raddstýringu
Bluetooth til að streyma tónlist og síma
5” snertiskjár
AukahlutirVerð
Málmlitur100.000 kr.
Dráttarbeisli150.000 kr.
Bakkmyndavél*89.000 kr.
Bakkmyndavél með wide-view og digital baksýnisspegla (án afturrúðu)*152.000 kr.
Bakkskynjarar*41.000 kr.
Klæðning í hleðslurými*140.000 kr.
Varadekk*22.000 kr.
Gúmmímottur*25.000 kr.
Hliðarhurð vinstri*90.000 kr.
Rúður í afturhurðum*26.000 kr.
Tæknipakki: 8” útvarp með íslensku leiðsögukerfi, leðurstýri, bakkskynjarar og bakkmyndavél*383.000 kr.
Vetrarpakki: Hiti í sætum, hiti undir rúðuþurrkum að framan, hliðar loftpúðar*162.000 kr.
Flutningspakki: Krókar og ljós í flutningsrými, plastklæðning á gólfi, 3 manna, rafmagns handbremsa*152.000 kr.
*Verð frá framleiðanda miðað við sérpöntun á Doblò
Flutningsrými
L1: 3,3-3,9 m³
Lengd | Breidd | Hæð
4,41 x 1,84 x 1,96
Eldsneytistankur
60 lítrar
Þyngd
1280 kg
Burðargeta
650 kg