Fiat 500e La Prima Blæja

Verð:

Leitið til sölumanna

500e er rafmögnuð ítölsk hönnun þar sem mikið er lagt upp úr sérstöðu, fallegu útliti innan sem utan og notagildi. Með hraðhleðslugetu upp að 85Kw getur 500e náð allt að 80% af fullri hleðslu rafhlöðu á 35 mínútum.*

Upplýsingar

* Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP)

Staðalbúnaður

Hæðarstillanlegt stýri
Hiti í afturrúðu
Rafdrifnar rúður
Þráðlaus hleðsla farsíma
Varmadæla
Rafdrifin sjálfskipting
Afturrúðuþurrka
Vökvastýri
Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
12v tengi á milli sæta og í farangursrými
Höfuðpúðar á aftursætum
Niðurfellanlegt aftursætisbak 50/50
Hilla yfir farangursými
Apple/Android Carplay þráðlaust
Hiti í sætum
50KW hraðhleðsla
Vasar aftan á framsætisbökum
ESC stöðugleikastýring
15” stálfelgur
Loftþrýstingsskynjarar í dekkjum
Hvít baklýsing á mælaborði
LED dagljós og afturljós
Ljós í farangursrými
LED ljós yfir miðjustokk
Þokuljós að aftan
Rafdrifin handbremsa
Samlitir hliðarspeglar
Rafdrifnir upphitaðir útispeglar
7” útvarpsskjár
Lykillaus ræsing
Hraðaskiltalesari
7” mælaborð

Umfram í La Prima


Sjálfdimmandi baksýnisspegill
Armpúði
10,25” útvarpsskjár með leiðsögukerfi
6 hátalarar
Blindhornsvörn
Akreinavari sem heldur bílnum á miðri akrein
Glerþak
Sjálfvirk aðalljós og háljós
Leðursæti (Ecoleather)
LED aðalljós,
17” álfelgur
360° fjarlægðaskynjarar að framan, aftan og á hliðum
Regnskynjari
85KW hraðhleðsla
Fjarlægðastilltur hraðastillir
Bakkmyndavél
42kw rafhlaða
Allir liti nema Mattur og Tri-Coat

Hleðslutími


 • 2,3kw heimahleðslutækið 100% hleðsla á 8klst
  og 45 mín Action og La Prima 15klst og 15mín
 • 11kw+ heimahleðslustöð 100% hleðsla á 2 klst
  og 30 mín Action og La Prima 4 klst og 15 mín
 • 50kw hraðhleðslustöð 80% hleðsla á 30 mín
  ACTION
 • 85kw hraðhleðslustöð 80% hleðsla á 35 mín
  LA PRIMA
 • 85kw 5 mín í hraðhleðslustöð nærðu að hlaða
  50km

Áhugaverðir punktar


 • Einn kaffibolli, það tekur aðeins 5
  mínútur í hraðhleðslu að ná 50km
  akstursdrægni í La Prima
 • TYPE 2 hleðslukapall
 • Fullkomið akstursaðstoðarkerfi.
  Snjallstillingar á aksturskerfi Normal,
  Range og Sherpa mode: Stilling til að
  ná hámarks drægni útúr því sem eftir er
  á rafhlöðunni og koma þér heim eða á
  áfangastað.
 • One pedal driving: gerir þér kleift að aka
  með einum pedal og notar mótstöðuna
  til að hlaða rafhlöðuna
 • Fyrsti borgarbíllinn með level 2 Assisted
  driving, getur tekið af stað, aukið
  hraðann, haldið öruggri fjarlægð, haldið
  þér á akreininni, lesið umferðaskilti,
  minnt þig á og haldið hámarkshraða eins
  og alvöru aðstoðarökumaður – aðeins í
  La Prima
 • Umferðateppuaðstoð færir sig í takt við
  umferðina og akreinavarinn heldur þér á
  miðri akreininni – aðeins í La Prima
 • Þráðlaust Apple og Android carplay
  sem varpar símanum þínum þráðlaust
  upp á skjáinn í bílnum ása

AukahlutirVerð


Tri-Coat litur120.000 kr.

Farangursrými

185 lítrar

Lengd | Breidd | Hæð

3,63 x 1,68 x 1,53

Rafhlaða

42 kWh

Þyngd

1505 kg