Fiat 500e Action
Verð:
Upplýsingar
* Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP)
Staðalbúnaður
Hæðarstillanlegt stýri
Hiti í afturrúðu
Rafdrifnar rúður
Þráðlaus hleðsla farsíma
Varmadæla
Rafdrifin sjálfskipting
Afturrúðuþurrka
Vökvastýri
Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
12v tengi á milli sæta og í farangursrými
Höfuðpúðar á aftursætum
Niðurfellanlegt aftursætisbak 50/50
Hilla yfir farangursými
Apple/Android Carplay þráðlaust
Hiti í sætum
50KW hraðhleðsla
Vasar aftan á framsætisbökum
ESC stöðugleikastýring
15” stálfelgur
Loftþrýstingsskynjarar í dekkjum
Hvít baklýsing á mælaborði
LED dagljós og afturljós
Ljós í farangursrými
LED ljós yfir miðjustokk
Þokuljós að aftan
Rafdrifin handbremsa
Samlitir hliðarspeglar
Rafdrifnir upphitaðir útispeglar
7” útvarpsskjár
Lykillaus ræsing
Hraðaskiltalesari
7” mælaborð
Umfram í La Prima
Sjálfdimmandi baksýnisspegill
Armpúði
10,25” útvarpsskjár með leiðsögukerfi
6 hátalarar
Blindhornsvörn
Akreinavari sem heldur bílnum á miðri akrein
Glerþak
Sjálfvirk aðalljós og háljós
Leðursæti (Ecoleather)
LED aðalljós,
17” álfelgur
360° fjarlægðaskynjarar að framan, aftan og á hliðum
Regnskynjari
85KW hraðhleðsla
Fjarlægðastilltur hraðastillir
Bakkmyndavél
42kw rafhlaða
Allir liti nema Mattur og Tri-Coat
Hleðslutími
- 2,3kw heimahleðslutækið 100% hleðsla á 8klst
og 45 mín Action og La Prima 15klst og 15mín - 11kw+ heimahleðslustöð 100% hleðsla á 2 klst
og 30 mín Action og La Prima 4 klst og 15 mín - 50kw hraðhleðslustöð 80% hleðsla á 30 mín
ACTION - 85kw hraðhleðslustöð 80% hleðsla á 35 mín
LA PRIMA - 85kw 5 mín í hraðhleðslustöð nærðu að hlaða
50km
Áhugaverðir punktar
- Einn kaffibolli, það tekur aðeins 5
mínútur í hraðhleðslu að ná 50km
akstursdrægni í La Prima - TYPE 2 hleðslukapall
- Fullkomið akstursaðstoðarkerfi.
Snjallstillingar á aksturskerfi Normal,
Range og Sherpa mode: Stilling til að
ná hámarks drægni útúr því sem eftir er
á rafhlöðunni og koma þér heim eða á
áfangastað. - One pedal driving: gerir þér kleift að aka
með einum pedal og notar mótstöðuna
til að hlaða rafhlöðuna - Fyrsti borgarbíllinn með level 2 Assisted
driving, getur tekið af stað, aukið
hraðann, haldið öruggri fjarlægð, haldið
þér á akreininni, lesið umferðaskilti,
minnt þig á og haldið hámarkshraða eins
og alvöru aðstoðarökumaður – aðeins í
La Prima - Umferðateppuaðstoð færir sig í takt við
umferðina og akreinavarinn heldur þér á
miðri akreininni – aðeins í La Prima - Þráðlaust Apple og Android carplay
sem varpar símanum þínum þráðlaust
upp á skjáinn í bílnum ása
AukahlutirVerð
Tri-Coat litur120.000 kr.
Farangursrými
185 lítrar
Lengd | Breidd | Hæð
3,63 x 1,68 x 1,53
Rafhlaða
24 kWh
Þyngd
1505 kg