Car Image 1

Bright White

RUBICON

Nýr Wrangler Rubicon 4xe plug-in hybrid (4,02 l/100 km; 26,6 kWst rafmagn/100 km; 38 km; 91 g/km)*** inniheldur hið sanna erfðamengi Jeep® og er hið fullkomna torfærutæki. Hann býður upp á frábæra jeppaeiginleika, mikla veghæð, hátt og lágt drif, driflæsingar að framan og að aftan, einstaka drifgetu, vatnsheldur og nýr háþróaður öryggsibúnaður tryggir öryggi þitt við allar aðstæður.

VERÐ: 13.990.000 kr.


UCONNECT® AFÞREYINGARKERFI
Nýr Wrangler Rubicon 4xe Plug-in Hybrid er með nýjustu kynslóð Uconnect leiðsöguupplýsingakerfisins með 12,3 tommu snertiskjá, þráðlausum Apple CarPlay®* og Android Auto** möguleikum.
TÍMALAUS HÖNNUN
Áberandi sjö raufa grill er einkennandi hönnun fyrir Jeep® Wrangler. Ótvíræð og tímalaus hönnun.
OFF-ROAD MYNDAVÉL
Að upplifa ævintýri hefur aldrei verið eins þægilegt. Nýr Wrangler Rubicon 4xe Plug-in Hybrid er með torfærumyndavél með útsýni að framan og aftan, sem tryggir hámarks nákvæmni við allar akstursaðstæður.
NÝJAR 17" ÁLFELGUR
Taktu hvaða áskorun sem er með nýju 17 tommu álfelgunum á Jeep® Wrangler jeppanum þínum.
*CarPlay, iPhone og Siri eru vörumerki Apple Inc. **Android, Android Auto, Google Play og önnur vörumerki eru vörumerki Google Inc.