Car Image 1

Rocky Mountain

LIMITED

Nýr og glæsilegur Grand Cherokee Limited 4xe Plug-In-Hybrid, 17,3 kw rafhlaða. Háþróað Quadra-Trac II fjórhjóladrif, lágt drif, driflæsing að aftan. Select- Terrain með Sand, Mud, Rock og Sport stillingum. Vönduð innrétting með Capri leðursætum. 20” álfelgur, hiti og kæling í framsætum, hiti í aftursætum. Hiti í stýri. Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma, 10,25 hágæða snerti- og margmiðlunarskjár, lykillaust aðgengi með snertilausri opnun á afturhlera ofl.

FORSÖLUVERÐ: 14.990.000 kr.


10" Uconnect skjár með leiðsögukerfi
Hvort sem þú þarft að finna tengiliði, stilla tónlist eða finna áfangastað á korti: með 10" Uconnect™ snertiskjánum hefurðu fullt aðgengi að öllu sem þú þarft, þar á meðal útvarpi og nettengdu upplýsinga- og leiðsögukerfi.
Stafrænt 10,25" mælaborð
Fylgstu með öllum mikilvægum upplýsingum á 10,25" skjánum á mælaborðinu á Jeep® Grand Cherokee. Stilltu skjáinn að þínum þörfum, hvort sem það er hraði, loftþrýstingur í dekkjum eða eyðsla - þú munt ekki missa af neinu!
20" álfelgur
Stílhreinar og fallegar 20" álfelgur undirstrika fegurð og glæsileika Jeep® Grand Cherokee.
Framsæti með hita- og kælingu
Meiri þægindi en nokkru sinni fyrr með upphituðum og loftræstum sætum. Sestu upp í og njóttu bestu akstursskilyrða og hámarksþæginda í hvaða veðri sem er.

Cabri Leather Seats - Global Black Interior Color
Car Image 2

Bright White

SUMMIT RESERVE

Summit Reserve er troðfullur af lúxusbúnaði sem endurspeglar gæði og þægindi sem einkennt hafa Jeep Grand Cherokee. Stórglæsilegur jafnt utan sem innan. 21″ fallegar álfelgur og stórglæsileg leðurinnrétting með hágæða Palermo leðuráklæði á sætum og valhnetuviður á mælaborði. Minni á sætum sem hægt er að stilla á 16 mismunandi vegu. Nýjasta kynslóð hágæðahljómkerfis frá McIntosh og 19 hátalarar gefa einstakan hljóm, þráðlaust net og 10″ skjár sem eingöngu er fyrir farþega.

FORSÖLUVERÐ: 16.990.000 kr.


10" skjár fyrir farþega
Nýi Grand Cherokee býður upp á ýmsar lausnir fyrir farþega. Farþegi í framsæti hefur fyrir framan sig 10" hágæða snerti- og upplýsingaskjá, sem býður upp á margvíslega afþreyingu. Jafnvel hægt að smella á leiðsögukerfið og bregða sér í hlutverk leiðsögumanns fyrir ökumanninn eða bara tengja þráðlaus heyrnatól og njóta þess að hlusta á afþreyingu og slaka á.
21" álfelgur
Skerðu þig út úr fjöldanum. Við kynnum til sögunar 21" álfelgur sem endurspegla svo sannarlega þann sterka jeppakarakter sem hefur verið einkenni Jeep® í gegnum árin.
Ekta viður í innréttingu
Í Summit Reserve útfærslunni er ekki gerðar neinar málamiðlanir þegar kemur að glæsileika, með raunverulegum og náttúrulegum efnum og einstöku handverki í frágangi. Lúxúsbúnaður eins og hann gerist bestur. Ekta viður í innréttingu rammar inn einstakt innrými í þessum bíl.
Stafrænn baksýnisspegill
Summit Reserve er með baksýnisspegil sem nýjasta tækni veitir ökumanni kleift að sjá hvað er fyrir aftan ökutækið í hágæða LCD skjá. Tilvalið að nota ef farþegi eða farangur skyggir á sýnina í baksýnisspeglinum. Hægt er að velja um að hvort maður sér, myndavélina eða hefðbundna spegilinn.

Palermo Leather Seats - Global Black Interior Color