JEEP® – ALVÖRU JEPPAR ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF

KYNNUM JEEP® Renegade og JEEP® Compass

 

Einu rafknúnu Plug-In Hybrid jepparnir í sínum stærðarflokki með lágt drif.
Ótrúlegt verð á bílum hlöðnum lúxusbúnaði.

Jeep® Compass kemur í þremur útgáfum. Limited svartur kostar 5.999.000 kr. og aðrir litir kosta 163.000 kr nema perluhvítur 233.000 kr. Jeep® Compass Trailhawk kostar 6.490.000 og “S” kostar 6.599.000. Allir eru með svörtu þaki.

Jeep® Renegade Trailhawk hvítur kostar 5.499.000 kr og aðrir litir 163.000 kr. Allir eru með svörtu þaki.

Vélarnarar eru bensín og rafknúnar 1300cc Turbo 190hö, 6 gíra sjálfskipting í Compass Limited með drægni allt að 50km** og meðaleyðslu 1,9l/100km** en 240hö í Compass Trailhawk, Compass “S” og Renegade Trailhawk með drægni allt að 50km** og meðaleyðslu 2l/100km**

Hármarkshraði þegar eingöngu er keyrt á rafmagni er 130km/klst.

*Verð miðast við gengi USD 132.

**Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (NEDC).

Hafið samband við sölumenn í síma 590 2322 eða isband@isband.is

**Vegna samkomutakmarkana er opið 12-16 laugardaga og sunnudaga.
Hægt er að panta reynsluakstur utan opnunartíma á reynsluakstur@isband.is

Við stöndum við forsöluverðin til áramóta þrátt fyrir gengisveikingu.

RENEGADE Forsöluverð
Jeep Renegade Trailhawk PHEV 5.499.000 kr.
COMPASS Forsöluverð
Compass Limited PHEV 5.999.000 kr.
Compass Trailhawk PHEV 6.499.000 kr.
Compass „S“ PHEV 6.599.000 kr.

*Gildir meðan birgðir endast, hvítur Renegade, svartur Compass Limited. Gengi á tilboðsverði USD 132.

JEEP® COMPASS LIMITED

Svartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár

Perluhvítur 3ja þátta

Ljós leðurinnrétting

Svört leðurinnrétting

7 litir eru í boði í Jeep® Compass Limited. Allir eru með svörtu þaki.

Tvær leðurinnréttingar eru í boði svört og ljós nema Perluhvítur er bara með svartri innréttingu.

FREKARI UPPLÝSINGAR HÉR

STAÐALBÚNAÐUR COMPASS LIMITED

 • Selec-Terrain™ stillanlegt fjórhjóladrif með lágu drifi – Auto -Snow – Sport – Sand & Mud
 • ABS með bremsuaðstoð (Brake Stability Control)
 • ESP skriðvörn
 • Spólvörn
 • Brekkuhaldari (Hill Descent Control)
 • Dráttarvagna stöðugleikabúnaður (Trailer Sway Damping)
 • Rafræn veltivörn (Electronic Roll Mitigation)
 • 6 loftpúðar
 • Akreinaaðstoð
 • Blindhornsvörn
 • Rear Cross Path Detection
 • Árekstrarvari
 • Hraðastillir
 • Bílastæðaaðstoð
 • Loftþrýstingsmælir fyrir hjólbarða Regnskynjari
 • Upphituð framrúða við rúðuþurrkur
 • Sjálfdimmandi baksýnisspegill
 • Bakkmyndavél
 • Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
 • Rafdrifin handbremsa
 • Kapall fyrir hleðslu
 • Upphitaðir rafmagnsspeglar
 • Lykillaust aðgengi og ræsing
 • 18” álfelgur
 • Armpúði milli framsæta með geymsluhólfi
 • Upphituð framsæti
 • Hiti í stýri
 • Leðursæti rafdrifin
 • Minni í bílstjórasæti
 • Hæðarstillanlegt ökumannssæti
 • 20/40/20 aftursæti
 • Rafmagnsopnun á afturhlera
 • 7” upplýsingaskjár
 • 8,4” skjár
 • Íslenskt leiðsögukerfi
 • 6 hátalarar
 • Kapall fyrir hleðslu
 • Sjálfvirk tveggja svæða miðstöð með loftkælingu
 • LED ljós að framan og aftan
 • Þokuljós með beygjustýringu
 • Bi-Xenon sjálfvirk aðalljós
 • Þakbogar
 • Svart þak
 • Litaðar rúður
 • Ljós í hliðarspeglum
 • Varadekk

JEEP® COMPASS “S”

Málmsvartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár

Perluhvítur 3ja þátta

Svört leðurinnrétting

7 litir eru í boði í Jeep® Compass “S”. Allir eru með svörtu þaki og svartri leðurinnréttingu.

Mynd af Jeep Compass “S” á 19” álfelgum

STAÐALBÚNAÐUR COMPASS “S”

Sami staðalbúnaður og í Compass Limited og að auki

 • 19” álfelgur í stað 18”
 • Alpine hljómtæki
 • Panorama opnanlegt glerþak
 • 240hö í stað 190hö

JEEP® COMPASS TRAILHAWK

Svartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár

6 litir eru í boði í Jeep® Compass Trailhawk. Allir eru með svörtu þaki og svartri leðurinnréttingu.

Mismunur á Trailhawk og Limited er að Trailhawk er á 17” álfelgum, með Alpine hljómtæki, svartur límmiði á vélarhlíf og 240hö vél í stað 190hö.

STAÐALBÚNAÐUR COMPASS TRAILHAWK

Sami staðalbúnaður og í Compass Limited og að auki

 • 17” álfelgur í stað 18”
 • Alpine hljómtæki
 • 240hö í stað 190hö
 • Rock stilling aukalega í Selec-Terrain fjórhjóladrifi
 • Hlífðarplötur undir framfjöðrun, gírkassa og millikassa
 • Hlífðarplötur undir rafhlöðum og bensíntank

JEEP® RENEGADE TRAILHAWK

Svartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár

6 litir eru í boði í Jeep® Renegade Trailhawk. Allir eru með svörtu þaki og svartri innréttingu.

FREKARI UPPLÝSINGAR HÉR

STAÐALBÚNAÐUR RENEGADE TRAILHAWK

 • ABS hemlalæsivörn
 • Stöðugleikastýring
 • 6 loftpúðar
 • Veltivörn
 • Stillanlegt fjórhjóladrif með 5 stillingum og lágu drifi – Auto -Snow – Sport – Sand & Mud – Rock
 • Dráttarauga að aftan
 • LED aðalljós, dagljós, þokuljós og afturljós Sjálfvirk aðalljós og háljós
 • Stefnuljós í speglum
 • Þokuljós að framan og aftan
 • Hæðarstillanleg ljós
 • Litaðar rúður
 • Rafmagnsrúður
 • Rafdrifin handbremsa
 • Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
 • Mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti
 • Aðdraganlegt og hæðarstillanlegt stýri
 • Hraðastillir (Cruise Control)
 • Brekkuhaldari (Hill Descent Control)
 • Regnskynjari
 • Sjálfdimmandi baksýnisspegill
 • Mælir fyrir loftþrýsting í dekkjum
 • Blindhornsvörn
 • Rear Cross Path Detection
 • Akreinaaðstoð
 • Bílastæðaaðstoð
 • Bakkmyndavél
 • Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
 • Samlitir hurðahúnar
 • Samlitir hliðarspeglar
 • Hreyfanlegur armpúði frammi í
 • Glasahaldari frammi í og í hurðum
 • Hreyfanlegur armpúði frammi í
 • Íslensk ryðvörn
 • Þakbogar
 • Tölvustýrð tveggja svæða miðstöð m/loftkælingu
 • Upphitaðir rafmagns hliðarspeglar
 • Lykillaust aðgengi og ræsing
 • Upphitaðir hliðarspeglar
 • Upphituð framsæti
 • Hiti í stýri
 • Afþýðing á rúðuþurrkum
 • 20/40/20 aftursæti
 • 8,4” skjár
 • Kenwood hljómkerfi með bassahátalara
 • Íslenskt leiðsögukerfi
 • Bluetooth fyrir tónlist og síma
 • Raddstýring með Bluetooth
 • 12V tengi
 • 7” upplýsingaskjár
 • Tvö USB tengi og eitt AUX
 • Síma- og leiðsögukerfi birtast líka í mælaborði
 • Leðurklætt aðgerðastýri
 • Heilsársdekk
 • 17” álfelgur
 • Hlífðarplötur undir framfjöðrun, gírkassa og millikassa
 • Hlífðarplötur undir rafhlöðum og bensíntank
 • Torfærustuðarar
 • Kapall fyrir hleðslu
 • Varadekk
 • Svart þak