
JEEP® – ALVÖRU JEPPAR ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF
KYNNUM JEEP® Renegade og JEEP® Compass
Einu rafknúnu Plug-In Hybrid jepparnir í sínum stærðarflokki með lágt drif.
Ótrúlegt verð á bílum hlöðnum lúxusbúnaði.
Jeep® Compass kemur í þremur útgáfum. Limited svartur kostar 5.999.000 kr. og aðrir litir kosta 163.000 kr nema perluhvítur 233.000 kr. Jeep® Compass Trailhawk kostar 6.490.000 og “S” kostar 6.599.000. Allir eru með svörtu þaki.
Jeep® Renegade Trailhawk hvítur kostar 5.499.000 kr og aðrir litir 163.000 kr. Allir eru með svörtu þaki.
Vélarnarar eru bensín og rafknúnar 1300cc Turbo 190hö, 6 gíra sjálfskipting í Compass Limited með drægni allt að 50km** og meðaleyðslu 1,9l/100km** en 240hö í Compass Trailhawk, Compass “S” og Renegade Trailhawk með drægni allt að 50km** og meðaleyðslu 2l/100km**
Hármarkshraði þegar eingöngu er keyrt á rafmagni er 130km/klst.
**Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (NEDC).
Hafið samband við sölumenn í síma 590 2322 eða isband@isband.is
Hægt er að panta reynsluakstur utan opnunartíma á reynsluakstur@isband.is
RENEGADE | Verð |
---|---|
Jeep Renegade Trailhawk PHEV | 5.499.000 kr. |
COMPASS | Verð |
---|---|
Compass Limited PHEV | 5.999.000 kr. |
Compass Trailhawk PHEV | 6.499.000 kr. |
Compass „S“ PHEV | 6.599.000 kr. |
*Gildir meðan birgðir endast, hvítur Renegade, svartur Compass Limited.
JEEP® COMPASS LIMITED

Svartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár

Perluhvítur 3ja þátta

Ljós leðurinnrétting

Svört leðurinnrétting
7 litir eru í boði í Jeep® Compass Limited. Allir eru með svörtu þaki.
Tvær leðurinnréttingar eru í boði svört og ljós nema Perluhvítur er bara með svartri innréttingu.
FREKARI UPPLÝSINGAR HÉR
STAÐALBÚNAÐUR COMPASS LIMITED
- Selec-Terrain™ stillanlegt fjórhjóladrif með lágu drifi – Auto -Snow – Sport – Sand & Mud
- ABS með bremsuaðstoð (Brake Stability Control)
- ESP skriðvörn
- Spólvörn
- Brekkuhaldari (Hill Descent Control)
- Dráttarvagna stöðugleikabúnaður (Trailer Sway Damping)
- Rafræn veltivörn (Electronic Roll Mitigation)
- 6 loftpúðar
- Akreinaaðstoð
- Blindhornsvörn
- Rear Cross Path Detection
- Árekstrarvari
- Hraðastillir
- Bílastæðaaðstoð
- Loftþrýstingsmælir fyrir hjólbarða Regnskynjari
- Upphituð framrúða við rúðuþurrkur
- Sjálfdimmandi baksýnisspegill
- Bakkmyndavél
- Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
- Rafdrifin handbremsa
- Kapall fyrir hleðslu
- Upphitaðir rafmagnsspeglar
- Lykillaust aðgengi og ræsing
- 18” álfelgur
- Armpúði milli framsæta með geymsluhólfi
- Upphituð framsæti
- Hiti í stýri
- Leðursæti rafdrifin
- Minni í bílstjórasæti
- Hæðarstillanlegt ökumannssæti
- 20/40/20 aftursæti
- Rafmagnsopnun á afturhlera
- 7” upplýsingaskjár
- 8,4” skjár
- Íslenskt leiðsögukerfi
- 6 hátalarar
- Kapall fyrir hleðslu
- Sjálfvirk tveggja svæða miðstöð með loftkælingu
- LED ljós að framan og aftan
- Þokuljós með beygjustýringu
- Bi-Xenon sjálfvirk aðalljós
- Þakbogar
- Svart þak
- Litaðar rúður
- Ljós í hliðarspeglum
- Varadekk
- Stál hlífðarplötur undir rafhlöðum og bensíntank
JEEP® COMPASS “S”

Málmsvartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár

Perluhvítur 3ja þátta

Svört leðurinnrétting
7 litir eru í boði í Jeep® Compass “S”. Allir eru með svörtu þaki og svartri leðurinnréttingu.

Mynd af Jeep Compass “S”
STAÐALBÚNAÐUR COMPASS “S”
Sami staðalbúnaður og í Compass Limited og að auki
- 19” álfelgur í stað 18”
- Alpine hljómtæki
- Panorama opnanlegt glerþak
- 240hö í stað 190hö
JEEP® COMPASS TRAILHAWK

Svartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár
6 litir eru í boði í Jeep® Compass Trailhawk. Allir eru með svörtu þaki og svartri leðurinnréttingu.
Mismunur á Trailhawk og Limited er að Trailhawk er á 17” álfelgum, með Alpine hljómtæki, svartur límmiði á vélarhlíf og 240hö vél í stað 190hö.
STAÐALBÚNAÐUR COMPASS TRAILHAWK
Sami staðalbúnaður og í Compass Limited og að auki
- 17” álfelgur í stað 18”
- Alpine hljómtæki
- 240hö í stað 190hö
- Rock stilling aukalega í Selec-Terrain fjórhjóladrifi
- Stál hlífðarplötur undir framfjöðrun og gírkassa
JEEP® RENEGADE TRAILHAWK

Svartur

Hvítur

Grár

Silfur

Rauður

Blár
6 litir eru í boði í Jeep® Renegade Trailhawk. Allir eru með svörtu þaki og svartri innréttingu.
FREKARI UPPLÝSINGAR HÉR
STAÐALBÚNAÐUR RENEGADE TRAILHAWK
- ABS hemlalæsivörn
- Stöðugleikastýring
- 6 loftpúðar
- Veltivörn
- Stillanlegt fjórhjóladrif með 5 stillingum og lágu drifi – Auto -Snow – Sport – Sand & Mud – Rock
- Dráttarauga að aftan
- LED aðalljós, dagljós, þokuljós og afturljós Sjálfvirk aðalljós og háljós
- Stefnuljós í speglum
- Þokuljós að framan og aftan
- Hæðarstillanleg ljós
- Litaðar rúður
- Rafmagnsrúður
- Rafdrifin handbremsa
- Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
- Mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti
- Aðdraganlegt og hæðarstillanlegt stýri
- Hraðastillir (Cruise Control)
- Brekkuhaldari (Hill Descent Control)
- Regnskynjari
- Sjálfdimmandi baksýnisspegill
- Mælir fyrir loftþrýsting í dekkjum
- Blindhornsvörn
- Rear Cross Path Detection
- Akreinaaðstoð
- Bílastæðaaðstoð
- Bakkmyndavél
- Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
- Samlitir hurðahúnar
- Samlitir hliðarspeglar
- Hreyfanlegur armpúði frammi í
- Glasahaldari frammi í og í hurðum
- Hreyfanlegur armpúði frammi í
- Íslensk ryðvörn
- Þakbogar
- Tölvustýrð tveggja svæða miðstöð m/loftkælingu
- Upphitaðir rafmagns hliðarspeglar
- Lykillaust aðgengi og ræsing
- Upphitaðir hliðarspeglar
- Upphituð framsæti
- Hiti í stýri
- Afþýðing á rúðuþurrkum
- 20/40/20 aftursæti
- 8,4” skjár
- Kenwood hljómkerfi með bassahátalara
- Íslenskt leiðsögukerfi
- Bluetooth fyrir tónlist og síma
- Raddstýring með Bluetooth
- 12V tengi
- 7” upplýsingaskjár
- Tvö USB tengi og eitt AUX
- Síma- og leiðsögukerfi birtast líka í mælaborði
- Leðurklætt aðgerðastýri
- Heilsársdekk
- 17” álfelgur
- Hlífðarplötur undir framfjöðrun, gírkassa og millikassa
- Hlífðarplötur undir rafhlöðum og bensíntank
- Torfærustuðarar
- Kapall fyrir hleðslu
- Varadekk
- Svart þak