Fyrsti RAM pallbíllinn afhentur

By |2017-07-10T06:24:30+00:00May 26th, 2017|RAM|

Fyrsti Ram pallbíllinn afhentur hjá Ís-Band Íslensk-bandaríska bifreiðaumboð afhenti á dögunum, fyrsta Ram pallbílinn eftir að fyrirtækið varð opinber innflutnings- og þjónustuaðili fyrir Ram Trucks á Íslandi. Bifreiðin sem afhent var, er Ram 3500 Limited með 6,7 lítra 385 hestafla vél og 6 gíra sjálfskiptingu. Kaupandi bifreiðarinnar, Sigurður Ingólfsson bóndi á Gröf í Eyjarfirði var [...]