Einfaldur Ítali að allri gerð
Fiat Tipo er stílhreinn í útliti mbl.is/RAX Þessi umfjöllun birtist á mbl.is 26. september 2017 Hið fornfræga ítalska bílmerki Fiat hefur heldur legið í láginni hér á landi hin seinni ár en góðu heilli er stemningin öll upp á við með tilkomu bílaumboðsins ÍsBands (Íslensk-bandaríska) sem hefur opnað rúmgóðan sýningarsal til að sýna [...]