Nýr ódýr valkostur í C-stærðarflokki
Finnur Thorlacius skrifar fyrir visi.is 6. júlí 2017 Nýr ódýr valkostur í C-stærðarflokki Fiat Tipo er hinn laglegasti á velli. Það var sannarlega fagnaðarefni þegar níunda bílaumboðið opnaði í byrjun ársins með tilkomu Ísband í Mosfellsbæ. Þar eru seldir bílar frá Fiat Chrysler bílasamstæðunni sem innheldur bíla frá Fiat, Chrysler, Jeep, Ram, Dodge [...]