RAM Breyttir bílar

RAM 3500 hefur svo sannarlega staðið sig sem traustur vinnufélagi og hefur hann verið fyrsta val þeirra sem þurfa kraftmikinn vinnuþjark sem hægt er að treysta á. Kraftur og úthald eru eiginleikar sem hafa gert RAM leiðandi aðila á markaðinum. ÍSBAND býður upp á fjölbreytta breytingapakka og tækniuppfærslur fyrir RAM sem eykur eiginleika þeirra enn frekar.

 • RAM 3500 Limited Crew Cab 37″ breyttur

  Sjálfskiptur

  Dísel

  Verð án vsk:

  17.126.841 kr.

  Verð með vsk:

  21.237.283 kr.

 • RAM 3500 Laramie Mega Cab 40″ breyttur

  Sjálfskiptur

  Dísel

  Verð án vsk:

  16.038.244 kr.

  Verð með vsk:

  19.887.422 kr.