JEEP GRAND CHEROKEE – 33″-35″ BREYTINGAR

Jeep Grand Cherokee – 33″ breyting

2cm upphækkunarklossar eru settir undir bílinn að framan og 1,5 cm að aftan. 33” dekk eru settar á þær felgur sem fylgja bílnum og aurhlífar að framan og að aftan.  Jafnvægisstöngum er breytt. Stilliarmar fyrir loftpúðafjöðrun er breytt í samræmi við við upphækkun til að bifreið haldi sem best aksturs- og fjöðrunareiginleikum. Fjöðrun stillt í sömu stöðu og hún er upphaflega frá framleiðanda.  Vinsælir aukahlutir á 33” breytingu eru stigbreytti og tveir dráttarkrókar að framan.

Verð – Hafið samband við sölumenn

Breytingin er unnin af Þjónustuverkstæði ÍSBAND.  Allar nánari upplýsingar veita sölumenn ÍSBAND.

Jeep Grand Cherokee – 35″ breyting

Helstu breytingar sem gerðar eru að klippt hefur verið úr brettum, síls og stuðurum.  Ný innribretti eru sett í bílinn og sérsmíðaðir brettakantar eru settir utan á bílinn sem eru í stíl við fallegar útlínur hans.  Klossar eru settir undir loftpúða og dempara og nýir armar í hæðarskynjurum. 3 cm hækkun á fjöðrun og 35” dekk á 17×9” felgum eru sett undir bílinn.  Stigbretti og aurhlífar að framan og að aftan.

Verð – Hafið samband við sölumenn:

35” breyting
Dráttarkrókar að framan

Breytingin er unnin af Þjónustuverkstæði ÍSBAND.  Allar nánari upplýsingar veita sölumenn ÍSBAND.