Fjölbreytt og skemmtilegt starf sem hentar heilsuhraustum konum og körlum á öllum aldri. Vinnutími er virka daga milli 9-17. Starfið felst í að sækja bíla til flutningsaðila, fara með bíla á milli þjónustuverkstæðis og bílasölu, fara með uppítökubíla á notuðu söluna, standsetja nýja bíla, létt lokaþrif fyrir afhendingu og annað sem til fellur í söludeild.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Sækja og sendast með bíla
  • Standsetning nýrra bíla
  • Létt þrif fyrir afhendingu nýrra bíla

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Bílpróf er skilyrði
  • C1 “pallbílapróf” eða meirapróf er kostur
  • Jákvæðni og þjónustulund

Umsóknarfrestur: 8. ágúst 2021

Sækja um: https://alfred.is/starf/akstur-standsetningar-jeep-ram-umbodid