ÍSBAND leitar að starfsmönnum í jeppabreytingar, bifreiðasmið og almennar viðgerðir

  • Vegna fjölda jeppabreytingaverkefna vantar okkur aðila sem er vanur jeppabreytingum. Við erum að breyta RAM pallbílum, Jeep Grand Cherokee og Wrangler og svo eru fleiri Jeep breytingaverkefni í þróun. Við leitum að einstaklingi með reynslu og áhuga á jeppabreytingum. Verkefnin henta vel bifreiðasmið.
  • Við leitum af bifreiðasmið til að vinna að breytingum, úrklippum o.fl.
  • Við erum að vaxa og okkur vantar fleiri bifvélavirkja í hópinn. Starfið felst í almennum viðgerðum á öllum gerðum bifreiða.

Upplýsingar um störfin gefur johannes@isband.is

ÍSBAND er umboðsaðili fyrir FCA og flytur inn og þjónustar bíla frá Alfa Romeo, Chrysler, Fiat, Dodge, Jeep og RAM. Verkstæðið þjónustar flestar tegundir bifreiða. Varahlutaverslunin flytur inn original varahluti og aukahluti frá Mopar og breytingafyrirtækjunum, AEV og Teraflex, Falcon dempara, ARE pallhús og palllok og Bakflip palllok. Starfsstöðvar ÍSBAND eru tvær, Smiðshöfða 5 þar sem verkstæði og varahlutaverslun eru til húsa og Þverholti 6 í Mosfellsbæ þar sem söludeild nýrra bíla er.