Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, er haldin síðustu helgina í ágúst ár hvert. Árið 2019 er hátíðin dagana 30. ágúst til 1. september. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð sem stendur í þrjá daga og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.

Glæsilegur sýningarsalur ÍSBAND verður opinn á morgun laugardaginn 1.september, frá kl 12-16.

Verið velkominn til okkar í Þverholt 6, Mosfellsbæ og skoðið glæsilega alvöru jeppa frá Jeep með alvöru fjórhjóladrifi  sem og öflugu pallbílana frá  RAM.  Reynsluakstur í boði. Rjúkandi heitt Lavazza á könnunni og Collab drykkur frá Ölgerðinni.