Við hjá ÍSBAND kynnum nýtt lógó fyrirtækisins. Nýja lógið er í senn einfalt, stílhreint og kraftmikið og endurspeglar vel það sem fyrirtækið stendur fyrir. Með lógóinu er svo nafnið ISBAND en en það er það nafn sem við notum öllu jafna á fyrirtækinu okkar.