Íslensk­ir vík­ing­ar og RAM í Of­ur­skál­inni

Hóp­ur Íslend­inga, þar á meðal Magnús Ver Magnús­son, leik­ur í nýrri aug­lýs­ingu banda­ríska bíla­fram­leiðand­ans Dod­ge sem var sýnd í hálfleik Of­ur­skál­ar­inn­ar, úr­slita­leiks am­er­íska fót­bolt­ans.

Aug­lýs­ing­in var að mestu tek­in upp hér á landi og þar eru Íslend­ing­arn­ir í hlut­verki vík­inga á leið til borg­ar­inn­ar Minn­ea­pol­is, þar sem úr­slita­leik­ur­inn var hald­inn, á RAM-jeppa.

Heimalið borg­ar­inn­ar Minnesota er ein­mitt kallað Minnesota Vik­ings.

Á leiðinni syngja þeir há­stöf­um lag Qu­een, We Will Rock You.

Fréttina má lesa alla á MBL.is  

By |2018-02-07T18:47:52+00:00February 7th, 2018|RAM|0 Comments

About the Author:

Leave A Comment

Á þessari heimasíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Lesa nánar Samþykkja