Alfa Romeo Stelvio í úrslit um bíl ársins í Evrópu 2018


Alfa Romeo Stelvio í úrslit um bíl ársins í Evrópu 2018

Sjö bílar munu keppa um hinn eftirsótta titil “Bíll ársins í Evrópu 2018” og þar á meðal er Alfa Romeo Stelvio. Niðurstaðan verður kynnt á bílasýningunni í Genf í mars nk., en 60 einstaklingar víðs vegar úr Evrópu, flestir bílablaðamenn standa að valinu.

Það má með sanni segja að nýju bílarnir frá Alfa Romeo höfði vel til bílablaðamanna, því þetta er annað árið í röð sem Alfa Romeo er með bíl í úrslitum, en Alfa Romeo Giuila hafnaði í öðru sæti í fyrra.

By |2017-12-06T03:43:01+00:00December 1st, 2017|Alfa Romeo|0 Comments

About the Author:

Leave A Comment

Á þessari heimasíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Lesa nánar Samþykkja