Íslensk-Bandaríska býður í september upp á veglegan afslátt af nýjum bílum. Allir þeir sem kaupa eða panta nýjan bíl hjá okkur í september geta átt von á sláandi afslætti og höfum við uppfært verðlista okkar í samræmi við tilboðið.

Fiat 500 fæst nú með 200.000 kr. afslætti og Fiat Tipo og Fiat Panda Cross 4×4 fást með 300.000 kr. afslætti.

Í Jeep línunni er Renegade boðinn með 400.000 kr. afslætti , Jeep Compass og Jeep Cherokee með 500.000 kr. afslætti. Þá er Jeep Grand Cherokee boðinn með 600.000 kr afslætti.

Loks er nýr Dodge Durango GT boðinn með 1.000.000 kr. afslætti.

Kíktu við í sýningarsalinn okkar í reynsluaksktur, að Þverholti 6 Mosfellsbæ og skoðaðu úrvalið. Við tökum vel á móti þér.