Tindahlaupið og Jeep á Íslandi hafa nú undirritað þriggja ára stuðnings og samstarfssamning. Erum við óendanlega þakklát fyrir þeirra trú og framlag sem mun gera okkur mögulegt að gera hlaupið að enn stærri viðburði.
Án góðra samstarfsaðila væri okkur ekki fært að halda hlaup eins og Tindahlaupið. Kærar þakkir til ykkar allra: Under Armour Iceland, Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Compressport Iceland, Tmark, Mjólkursamsalan, Arion banki.

Gaman er að segja frá því að Blakdeild UMFA munu koma að hlaupinu með okkur í ár ásamt Björgunarsveitinni Kyndli sem hefur verið okkar helsti samstarfsaðili síðustu árin.

Hlökkum til að taka á móti ykkur og minnum á að skráning er hafin inn á www.hlaup.is

Tindahlaupið and Jeep á Íslandi have now signed a three year sponsorship contract. We are truly grateful for their commitment and believe in Tindahlaupið. With out them and our other sponsors Tindahlaupið would not be the same. Thank you all: Under Armour Iceland, Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Compressport Iceland, Tmark, Mjólkursamsalan, Arion banki.

Þessi tilkynning birtist fyrst á facebooksíðu Tindahlaupsins