Jeep styrkir Tindahlaupið

Jeep styrkir Tindahlaupið

Tindahlaupið og Jeep á Íslandi hafa nú undirritað þriggja ára stuðnings og samstarfssamning. Erum við óendanlega þakklát fyrir þeirra trú og framlag sem mun gera okkur mögulegt að gera hlaupið að enn stærri viðburði. Án góðra samstarfsaðila væri okkur ekki fært að halda hlaup eins og Tindahlaupið. Kærar þakkir til ykkar allra: Under Armour Iceland,Read more about Jeep styrkir Tindahlaupið[…]

Frumsýning á nýjum Fiat Tipo

Frumsýning á nýjum Fiat Tipo

Laugardaginn 10. júní n.k., frumsýnum við nýjan Fiat Tipo. Í boði eru tvær vélarstærðir, 1400 rúmsentimetra 120 hestafla bensínvél með 6 gíra beinskiptingu og 1600 rúmsentimetra 120 hestafla díselvél með 6 gíra sjálfskiptingu. Tipo er fáanlegur sem 5 dyra hlaðbakur eða sem skutbíll og hægt er að velja um tvær útfærslur, Easy og Lounge.  BáðarRead more about Frumsýning á nýjum Fiat Tipo[…]

Fyrsti RAM pallbíllinn afhentur

Fyrsti RAM pallbíllinn afhentur

Fyrsti Ram pallbíllinn afhentur hjá Ís-Band Íslensk-bandaríska bifreiðaumboð afhenti á dögunum, fyrsta Ram pallbílinn eftir að fyrirtækið varð opinber innflutnings- og þjónustuaðili fyrir Ram Trucks á Íslandi.   Bifreiðin sem afhent var, er Ram 3500 Limited með 6,7 lítra 385 hestafla vél og 6 gíra sjálfskiptingu.  Kaupandi bifreiðarinnar, Sigurður Ingólfsson bóndi  á Gröf í EyjarfirðiRead more about Fyrsti RAM pallbíllinn afhentur[…]

Sögu­leg­ur Alfa Romeo á 5 millj­ón­ir

Sögu­leg­ur Alfa Romeo á 5 millj­ón­ir

Alfa Romeo sem hef­ur skipað sér sess í sög­unni var seld­ur á upp­boði í Par­ís fyr­ir sem svar­ar 500 millj­ón­um króna í síðustu viku. Bíl þess­um tefldi Ferr­ari fram til keppni fyr­ir rúm­um 80 árum og hef­ur bíll af þessu tagi ekki verið falur í meira en ára­tug.  Hon­um er lýst sem „glæsi­leg­um og dýr­leg­um“Read more about Sögu­leg­ur Alfa Romeo á 5 millj­ón­ir[…]