STELVIO FYRIR AKSTURSSJÚKLINGINN

STELVIO FYRIR AKSTURSSJÚKLINGINN

Alfa Romeo Stelvio er einn sportlegasti borgarjeppinn á markaðnum. Eins og allir bílaframleiðendur sem vilja vera með í leiknum er Alfa Romeo loks kominn með borgarjeppa á markaðinn. Stelvio heitir hann eftir samnefndu fjallaskarði í Norður-Ítalíu og er í flokki lúxusborgarjeppa og etur þar kappi við eigi minni spámenn en Porsche Macan, Mercedes-Benz GLC, BMWRead more about STELVIO FYRIR AKSTURSSJÚKLINGINN[…]

Fiat og Alfa Romeo bílasýning

Fiat og Alfa Romeo bílasýning

  Íslensk-Bandaríska heldur glæsilega bílasýningu laugardaginn 14. október í sýningarsal fyrirtækisins að Þverholti 6, Mosfellsbæ – Vetrarpakki með öllum nýjum Fiat í október. Sýndir verða nýjustu Fiat Tipo bílarnir í hatchback og station útgáfu.  Fjórhjóladrifnir Fiat Panda Cross og Fiat 500X og síðast en ekki síst hinn goðsagnakenndi  Fiat 500. Fiat Professional atvinnubílarnir Fiat Fiorino,Read more about Fiat og Alfa Romeo bílasýning[…]

Vetrarsýning Jeep

Vetrarsýning Jeep

Íslensk-Bandaríska bílaumboð blæs til Jeep vetrarsýningar á morgun laugardag og er í sýningarsal fyrirtækisins að Þverholti 6, Mosfellbæ. Þar verður til sýnis, allt það nýjasta frá Jeep og einnig verða breyttir Jeep jeppar til sýnis. Hér má nefna margverðlaunaða jeppann Grand Cherokee á 32” dekkjum sem kostar frá 8.990.000 kr. Upphækkaður Cherokee á 31” dekkjum,Read more about Vetrarsýning Jeep[…]

Ein­fald­ur Ítali að allri gerð

Ein­fald­ur Ítali að allri gerð

Þessi umfjöllun birtist á mbl.is 26. september 2017 Hið forn­fræga ít­alska bíl­merki Fiat hef­ur held­ur legið í lág­inni hér á landi hin seinni ár en góðu heilli er stemn­ing­in öll upp á við með til­komu bílaum­boðsins ÍsBands (Íslensk-banda­ríska) sem hef­ur opnað rúm­góðan sýn­ing­ar­sal til að sýna merk­inu til­hlýðileg­an sóma. Hinn reffi­legi smá­bíll Fiat 500 ættiRead more about Ein­fald­ur Ítali að allri gerð[…]