ÍS-BAND SÝNINGARSALUR KOMINN AFTUR Í ÞVERHOLTIÐ

Höfum opnað aftur, endurbættan og rúmbetri sýningarsal nýrra bíla að Þverholti 6. Salurinn er nú fullur af nýjum og glæsilegum bílum frá Fiat, Jeep og Dodge. Opnunartímar: mánudaga – föstudaga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16. Verið velkomin í heimsókn og reynsluakstur. Við hlökkum til að taka á móti þér. Starfsfólk Ís-Band.

100 BÍLAR FLUTTIR Í STEKKJARBAKKA 4

Erum flutt í Stekkjarbakka 4, 109 Reykjavík. Við hliðina á Garðheimum.

Vörumerkin okkar

FRÉTTIR

Við erum komin aftur í Þverholtið
Höfum opnað aftur, endurbættan og rúmbetri sýningarsal nýrra bíla að Þverholti 6, Mosfellsbæ. Salurinn er nú fullur af nýjum og glæsilegum bílum frá Fiat, Jeep og Dodge.
Opnunartímar: mánudaga – föstudaga frá kl. 10-18
Höfum flutt 100 Bíla í nýtt og rúmgott húsnæði að Stekkjarbakka 4, 109 Reykjavík. Við hliðina á Garðheimum í Mjóddinni.

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í nýja salinn okkar.

Vantar bíla á skrá og á staðinn.
Fiat Chrysler í Evrópu og Bandaríkjunum hefur valið Íslensk-Bandaríska ehf (Ísband) sem dreifingaraðila sinn á Íslandi. Ísland er eitt örfárra landa í heiminum sem verslar bæði við Evrópu og Bandaríkin en þessi markaðssvæði eru að hluta til með með sitt
 Bílablað Vísis 7. júní 2016 gerði nýja umboðinu okkar góð skil.

Hér má lesa alla greinina eins og hún birtist í blaðinu.

Bílablað Vísis 7. júní 2016
Morgunblaðið birti þessa frétt 21. júní 2016.

Hér má lesa greinina eins og hún birtist í blaðinu.

Morgunblaðið 21. júní 2016 - Fréttin í heild sinni.

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar og Ís-Band skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning og verður  Ís-Band þar með, einn af aðalstyrktarðilum handknattleiksdeildarinnar. Samningurinn er til 2 ára og að sögn Ásgeirs Sveinssonar formanns meistaraflokksráðs
Ís-Band umboðsaðili Fiat á Íslandi hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional.  Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustu fyrirtækið Hellishólar.  Fiat Professional
Hér má lesa alla greinina sem birtist í Morgunblaðinu 30. nóvember 2016.

Það er til marks um auk­in um­svif á bíla­markaði eft­ir alltof mörg mög­ur ár í kjöl­far hruns­ins að nýtt bílaum­boð hasl­ar sér völl. Fyr­ir­tækið heit­ir Ís-Band – sem stend­ur
 

Ís-Band er nýtt bílaumboð staðsett í Mosfellsbæ og selur m.a Jeep, Fiat, Dodge og fleiri bílategundir.

Fyrir nokkru prófaði ég jepplinginn Jeep.
Renegade-jepplingurinn er að mínu mati sá jepplingur sem kemst næst því að kallast jeppi,
 
Sí­gild­ur blæju­bíll end­ur­fæðist
Kannski er það ein­hver lút­ersk hag­sýni sem gæti skýrt hvers vegna blæju­bíl­ar eru svona sjald­séðir á ís­lensk­um göt­um. Það viðrar sjald­an nógu vel til að fella blæj­una niður, og þak­búnaður­inn